Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 61

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 61
SKINFAXI 141 Arnleifur Þórðarson hefir aldrei fariö í neinn skóla qinnan en barnaskóla. En hann fór snemma að veita dásemdum náttúrunnar eftirtekt. Blómin í dalnum og skógarkjarrið i hlíðunum átti þar góðan vin, sem vildi skilja líf þess og lífsskilyrði. Hann lærði ótrúlega fljótt, með aðstoð „Flóru Islands“, að þekkja hinar ýmsu •gróðurtegundir umhverfisins. Ilann leilaði einnig að- • loðar góðra manna í þvi efni. Garður Arnleifs Þórðarsonar. Arnleifur er gott dæmi þess hve sjálfsnám getur hjálpað mönnum langt áleiðis. Skólarnir eru ágætir og sjálfsagðir, en nemendur þeirra verða að muna, að það er sjálfsnámið, þegar út í lífið kemur, sem veitir þeim hina sönnu menntun. Fyrir 10 árum byrjaði Arnleifur að gróðursetja hlóm og trjáplöntur í garðinum sinum. Nú eru sum !rén orðin 3% metri á liæð. Þetla var fyrsti trjágarður- inn i byggðarlaginu og svo liðu nokkur ár, að liann var sá eini. En nú á síðasla eða tveimur síðustu árum liafa hætzt við nokkrir garðar, og liefir Arnleifur aðstoðað við suma þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.