Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 22

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 22
102 SKINFAXI drykkjan er óþolandi, og live drykkfelldir menn ern miklir gallagri]jir. ÞiS skuluð liafa hugfast, að þeir, sem drekka i óhófi, gera sig heimskari og ljótari. Þið getið aldrei horið fullt traust til drykkjumanns. Þið verðið að skilja, að drukkinn maður á engan rétt á sér á samkomum og mannamótum. Og svo eitt orð til ungu stúlknanna, sem verða fullorðnar dömur eftir fá ár: Þið skuluð aldrei gera svo lítið úr ykkur, þegar þið eruð á dansskemmtun, að dansa við drukkinn pilt, sem býður ykkur upp í dans. Ef ís- lenzku stúlkurnar skildu þetta, og væru samtaka um það, myndu samkomur unga fólksins verða prúð- ari, en nú á sér stað. Eg gat þess áðan, að drykkfelldir menn ættu ekki að eiga sama rétt á sér, eins og þeir, sem eru prúð- ir og hófsamir. En, eins og opinbert líf horfir nú við á íslandi, fæ ég ekki hetur séð, en að drukknir menn hafi beinlínis forrétlindi fram yfir siðað fólk. Þeim er oft liðið að trassa skyldustörf sín og afsak- að — oft i spaugi — með þvi, að þeir séu á túr, og mönnum er látið haldast uppi að spilla samkvæm- um með drykkjulátum. Algáðum mönnum væri ekki látin haldast uppi slík háttsemi. Og þess vegna held ég þvi fram, að drukknir menn hafi forréttindi fram yfir aðra. Hvaða ríkisstjórn hér á landi hefir geng- ið eftir því við starfsmenn og forstöðumenn opinherra stofnana, að drykkjuskaparóregla væri með engu móti þoluð? Eg hygg, að strangar kröfur af hendi hins opinhera mundu hafa viðtæk áhrif úl á við. Og það væri velgerningur við hreyska menn, svo að þeir gætlu sín fremur gegn óreglunni. Það er almennt álitið, að vínhneigð gangi að erfð- um. Það má rétt vera. En drykkjuskapurinn á sér vafalaust stað í mörgum tilfellum af agaleysinu í ís- lenzku þjóðlífi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.