Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 37

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 37
SKINFAXI 117 —■ .Tá, liann œtlar víst að rigna, liann ætlar vísl að rigna, tantaði Kristín gamla og studdist fram á Iirífu- skaftið — Eg held, að maður kannist við þenna skýja- ldakka í austrinu. Hann er aldrei góðs viti, ónei, aldrei það. Halldór renndi augunum )rfir til sumargistihússins. —- Það ætti að vera komið liingað í þurrheyið, skemmtidótið að tarna, muldraði liann. — En nú dugar ekki að eyða tíma i kjafthátt og svoleiðis blalt- arí. Mamma og Stebbi! Farið þið að raka saman, þar sem við byrjuðum að snúa, og áfram nú. — Já, áfram nú, át Kristín gamla eftir honum og óð al’ stað. Gamla konan vissi hvað það gilti, að ná upp lieyinu, og vernda það á þann liáll frá skemmd- um. Hún var svo lífsreynd. -— I þegjandi áframhaldi kepi)lumst við að raka sam- an lieyinu, sem nú var orðið allþurrt. Halldór fór úr ullarpeysunni sinni, því að hitinn liafði aldrei ver- ið meiri en nú. Svitinn rann i lækjum niður andlit lians, strítt og magurt, en hann gaf sér ekki tima til að strjúka hann af sér. Nú tóku greinar klósigans hröðum breytingum: Þær runnu saman í gilda og dimma stofna, urðu æ regn- þrungnari og regnþrungnari, æ uggvænni og ugg- vænni; það var alveg bersýnilegt, að skúrin myndi skella yfir þá og þegar. En hinum megin við fljótið var kauiistaðafólkið að skemmla sér. Kjötkaupmaðurinn var að lala um það við konu sína, hvað það væri ánægjulegl fyrir fólkið þarna á hænum undir heiðinni, að geta skemmt sér við að dútla i töðunni. — Það er svo æfintýralegt, sagði liann, og ilmurinn úr heyinu er svo ljúffengur og hressandi. Eg vildi næstum því, að við hefðum orð- ið sveitamenn, góða mín!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.