Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 55

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 55
SKINFAXI 135 margir bókaútgefendur og einstakir menn og félög sendu henni. Það má tvímælalaust fullyrða, að skáldkonan frú Jakobína Johnson liafi haí't mikla ánægju af heim- sókninni. En hitt er líka víst, að þeir, sem persónu- leg kynni höfðu af henni, hafi ekki siður haft ánægju af komu liennar. Ást hennar og skilningur á hinum þjóðlegu verðmætum Islands og Islendinga, var svo djúptækur og einlægur, hrifning hennar og ástúð svo heit og heillandi, að allir hlutu ósjálfrátt að hrífast af kynningu liennar. Og hefði eg verið kennslumála- ráðlierra Islands, hefði eg óðara ráðið hana sem kenn- ara að einhverjum lýðskóla okkar, því að þar myndi áhrifa liennar áreiðanlega bezt verða notið og gæta mest. Af kynningu við frú Jakobínu og þeim anda, sem hún flutti með sér austur yfir liafið, vaknar ólijá- kvæmilega sú spurning, hvernig við getum komizt í nánari kynni við þann anda og kraft, er Vestur- Islendingar eiga, og við þá þrá og ást, er þeir hera tii lands og þjóðar. — Hér á Norðurlöndum er Nor- ræna félagið, sem hefir deildir hæði á íslandi, í Danmörku, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi og beitist fyrir kynningu frændþjóðanna, og hefir því orðið mikið ágengt með því að greiða fyrir að menn úr einu landinu dvelji nokkurn tíma i öðru, við ýms störf. Hefir þetta áreiðanlega gefizl vel, og aukið kynning þessara þjóða og skilning þeirrar hverrar á annari, og er það að sjálfsögðu mjög mikilsvert. En áreiðanlega myndi kynning milli Vestur- og Austur-Islendinga vera okkur ennþá mikilsverðari og skyldari, fremur allri annarri kynningu. Væri það athugavert báðu megin hafsins, hvort ekki væri hægt að taka upp lcvnn- ingaskipti — svipuð og stúdentaskipti eru nú víða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.