Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 63
SKINFAXl
143
Hér grúfir heilög þögnin gfir gömlu leyndarmáli.
Eg gróf þad hérna í mosann fyrir rúmum þremur
árum.
Og nótlin sá það aðeins, þegar neistinn uarð að háli.
Og nóttin verður stundum svo heit og vot af tárum.
Suo horfi ég á daggirnar hjúpa grænu stráin,
og himinbláminn dofnar af logni og næturraka.
En alltaf finnst mér kyrrðin minna á einhvern,
sem er dáinn,
— á eittlwað, sem er farið og kemur ei til baka.
G u ð m u n d u r Daníelsso n
frá Guttormshaga.
Alþýðuæskan andspænis
nýju verkefni.
Nú eru 100 ár liðiu síðan ungum menntamönnum
úti i Kaupmannahöfn, hitnaði svo um lijartaræktur,
er þeir fundu ólgu hinna erlendu menningarstrauma,
að þeir gálu ekki setið með einskæra embættisdrauma
yfir námshókum sínum og kennurum. Þeir sáu þær
sýnir og söfnuðu þeirri orku, að þeir liófu útgáfu
timarits til fremdar og vaxtar sinni þjóð, sem ófrjáls
var og menningarsnauð.
Lítum dálítið persónulega á þetta fyrirtæki. Hvern-
ig gátu nokkrir ungir og efnalitlir áliugamenn búizt
við því, að þeir gætu nokkru um þokað hjá þjóð
sinni? Eins og róðurinn hlaut líka að verða þungur,
jafn langt sem þjóðin var aftur úr menningu sam-
tíðarinnar! Ungir áhugamenn eru jafnan til, en stór-
virkin láta biða eftir sér, finnst okkur. En stóru við-