Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 65

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 65
SKINFAXI 145 Og nú er svo komið, að liallað er til muna þeim rétti, og að steðjar æ meir það ástand, sem áimga- rnálurn æskunnar er banvænast. Alvörublærinn liarðn- ar á hinni bversdagslegu ásjónu daganna. Alþýðu- æskan finnur æ betur, hve um þrengist og lifskjör hennar barðna. Afleiðingar auðvaldsstefnunnar bitna æ sárar á benni og svipta liana tækifærunum lil þess að njóta sín. Fasisminn smjaðrar fyrir henni í gráð- ugri von um að geta sogið það mikla lífsafl, sem bún býr yfir, afturbaldinu og kapitalismanum lil fram- dráttar. En jafnframt gengur böl þeirra þjóðfélags- afla miskunnarlausar en nokkru sinni áður út yfir alþýðuæskuna og knýr hana til sjálfsvarnar. Atvinnu- leysið er orðið alþýðuæskunni sá blekkur, sem alvar- legast ógnar frjálsum vexli liennar. Æskulýðurinn fær ekki að leita að sjálfs sin gelu og liæfileikum, fær ekki að leggja rækt við orku sina og eldmóð. Kúg- unin er ekki lengur stjórnmálayfirráð Dana, heldur fjármálayfirráð Breta og innlent auðvald. Sjálfstæð- ið, glæsidraumurinn, sem rættist 1918, er i veði. Þjóð- frelsið er orðið að verzlunarvöru, og þeir gerast selj- endur, scm sveipa sig yfirskyni sjálfstæðis og þjóð- ernisástar. Hver á nú að verja lifskjör æskunnar, sem er hið sama og lífskjör þjóðarinnar? Ilver á nú að verja sjálfstæði þjóðarinnar, sem er bið sama og sjálfstæði æskunnar? Hver, nema æskan sjálf? Eða finnst ykkur það ekki, ungu, frjálslyndu ungmennafélagar? Ilver á þýðingarmeira kjörorð en þið: að slyðja að ræktan lýðs og lands? Felur það ekki í sér allt það, sem frjálslynd og róttæk æska vill fegursl og bezl á Iiverj- um tima? Ungmennafélagsbreyfingin befir með þessu kjör- orði tekið sér þá umfangsmiklu skvldu á berðar, að fylkja æskulýðnum til samstilltra átaka um raunhæf- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.