Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 8

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 8
88 SKTNFAXI ur seint, að láta flögin gróa, en það smátosast áfram, svo að bráðum verða engin l'lög í Þraslaskógi. Miklu fleira liefir verið gert í Þrastaskógi, og miklu meira þarf að gera þar í framtíðinni, og ætla eg að nefna sumt af því. Það þarf t. d. að grisja hann, þar sem ekki er húiði að því, og það er dálítið. Að því loknu þarf að hefja aðra umferð og grisja það, sem fyrst var byrjað á. Einnig þarf að bæla við göturn- ar, sem eg liefi nefnt hér að framan. Það þarf lika að planta miklu mcira af plöntum í skóginn en búið er að gera. Svo þyrfti að vinna mikið verk og erfitt, en það er að slétla stóra flöt rétt lijá Tryggvatré, í botninum á stórum dal eða hvammi. Þetta á að verða leikvöllur, svo að fólk geti leikið sér þar og stundað íþróttir, t. d. þegar ungmennafélagar koma þar sam- an. — Þá finnst mér að ætti að halda námskeið í skógrækt í Þrastaskógi á vorin, og ætti vel við að byrja á því næsta vor, i tilefni af aldarafmæli Tryggva Gunnarssonar. Þar mætti kenna að grisja og iiirða gamlan skóg, og að planta og rækta nýjan skóg, og margt fleira. Eg held, að það mætti búast við mik- illi aðsókn að slíku námskeiði, og að því gæti orðið mikið gagn, svo að það verður vonandi lialdið. Þórður J. Pálsson. Þura í Garði steig út úr farþegabíl og spurði, hvað farið kostaði. Bíl- stjórinn vildi fá hotn í vísu: Oft hafa svalað sárum þorsta súr og freðin krækiber. Þura botnaði samstundis: En cr þér sama, livað þau kosta og hver hefir tínt þau handa þér?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.