Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 11
SKINFAXI
91
ur þinn og móður, svo að þér vegni vel, og að þú
verðir langlifur í landinu“. Eflaust liefir fleirum far-
ið á sömu leið, þegar þeir liafa hugleilt, livert verða
muni framtíðarhlutskipti vort og afkomenda vorra
í landi hér. Séð hefi eg þess einnig getið á prenti,
að leiðtoginn mikilhæfi, séra Jón Bjarnason, liafi
minnzt á boðorðið það í sambandi við þjóðernislega
starfsemi vora í Vesturálfu. fíkki er það lieldur
undravert, þó að þeim, sem láta sér annt um hlut-
deild vora í liérlendri menningu, finnist hoðorðið um
ræktarsemi við foreldrana tala til sín beinna og
kröftugra en til annarra. Vanræksla við ætl og erfð-
ir hefir aldrei til langframa reynzt einstaklingum
eða þjóðum hamingjuspor. Það hefir alltaf liefnt
sin grimmilega, að afneita hinu bezta í sjálfum sér,
í ætl sinni og arfleifð, og gerast hermikráka annarra.
Slíkt er einliver greiðasta leið niður á jafnsléttu með-
ahnennskunnar og allar götur niður i djúp gleymsk-
unnar.
Skáldið Stephán G. Stephánsson hefir færl ]>essa
liugsun í snilldarlegan og kjarnmikinn húning i kvæð-
inu „Gróðabrögð“. Honum skildist fyllilega, að það
er ekki einhlítt til varanlegrar auðsöfnunar, að afla
sér fjár; um Iiitt er ekki minna vert, að menn kunni
að gæta fengins fjár, svo sem fornkveðið er. Liggur
i augum uppi, að sú meginregla á engu síður við öfl-
un og varðveizlu andlegra verðmæta, heldur en við
auðsöfnun i venjulegri merkingu. Enda þarf enginn
að draga i efa, að umhyggjan fyrir andlegum gróða,
óttinn við hið menningarlega laj), var efsl í liuga
skáldsins, þegar hann orti þetta ágætis-kvæði sitt.
Meðal annars farast honum svo orð:
„í tvennt skiptast gróðabrögð: gæzluna og aflann —-
en geymslan snýst þrátt upp i vandræða-kaflann
■eins l'lókinn um menning sem fé.