Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 11

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 11
SKINFAXI 91 ur þinn og móður, svo að þér vegni vel, og að þú verðir langlifur í landinu“. Eflaust liefir fleirum far- ið á sömu leið, þegar þeir liafa hugleilt, livert verða muni framtíðarhlutskipti vort og afkomenda vorra í landi hér. Séð hefi eg þess einnig getið á prenti, að leiðtoginn mikilhæfi, séra Jón Bjarnason, liafi minnzt á boðorðið það í sambandi við þjóðernislega starfsemi vora í Vesturálfu. fíkki er það lieldur undravert, þó að þeim, sem láta sér annt um hlut- deild vora í liérlendri menningu, finnist hoðorðið um ræktarsemi við foreldrana tala til sín beinna og kröftugra en til annarra. Vanræksla við ætl og erfð- ir hefir aldrei til langframa reynzt einstaklingum eða þjóðum hamingjuspor. Það hefir alltaf liefnt sin grimmilega, að afneita hinu bezta í sjálfum sér, í ætl sinni og arfleifð, og gerast hermikráka annarra. Slíkt er einliver greiðasta leið niður á jafnsléttu með- ahnennskunnar og allar götur niður i djúp gleymsk- unnar. Skáldið Stephán G. Stephánsson hefir færl ]>essa liugsun í snilldarlegan og kjarnmikinn húning i kvæð- inu „Gróðabrögð“. Honum skildist fyllilega, að það er ekki einhlítt til varanlegrar auðsöfnunar, að afla sér fjár; um Iiitt er ekki minna vert, að menn kunni að gæta fengins fjár, svo sem fornkveðið er. Liggur i augum uppi, að sú meginregla á engu síður við öfl- un og varðveizlu andlegra verðmæta, heldur en við auðsöfnun i venjulegri merkingu. Enda þarf enginn að draga i efa, að umhyggjan fyrir andlegum gróða, óttinn við hið menningarlega laj), var efsl í liuga skáldsins, þegar hann orti þetta ágætis-kvæði sitt. Meðal annars farast honum svo orð: „í tvennt skiptast gróðabrögð: gæzluna og aflann —- en geymslan snýst þrátt upp i vandræða-kaflann ■eins l'lókinn um menning sem fé.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.