Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 69

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 69
SKINFAXI 149 lagsbundinna. Og þó að skoðanamunur í ýmsum efn- um sé öllum ljós þegar í upphafi, er hitt jafn aug- ljóstt, að barátta gegn sameiginlegum óvinum, aftur- haldi og fasisma, og sameiginlegur áhugi á sjálfstæð- ismálum og á atvinnu- og menningarframförum ís- lenzkrar æsku, íslenzkrar þjóðar vega svo mikið, að það gerir ekki aðeins slíka samvinnu æskilega, held- ur og nauðsynlega og fullkomlega framkvæmanlega. Slíkri samvinnu allra vinstri manna miðar æ meir áfram viða um heim, eftir því sem átökin harðna milli hins gamla og' hins nýja tíma. Hér á íslandi liefir þessi samvinna nú þróazt töluvert og hefir t. d. í Háskóla íslands borið glæsilegan árangur. Félag stúdenta úr vinstri flokknum og frjálslyndra óflokks- bundinna stúdenta hefir um þriggja ára skeið náð æ meiri úthreiðslu og er nú fjölmennasta og áhrifa- mesta stúdentafélág Háskólans og öflugur andstæð- ingur fasismans. Slík samvinna lofar góðu og eykur trúna á sam- lakavilja allra íslenzkra alþýðu-æskulýðsfélaga. Og í trausti stíks vilja er þegar hafinn hér í Reykjavík allmikill undirbúningur að útgáfu slíks sameiginlegs æskulýðsmálgagns, sem á var drepið að framan. Vinna þar saman stúdentar, ungmennafélagar, kenn- arar, íþróttamenn og ýmsir áhugamenn úr hópi æsku- lýðs vinstri flokkanna þriggja. Það, sem oft skilur að, hverfur fyrir þvi, sem sameinar, er um slíkt nauð- synjamál æskulýðsins er að ræða og menningarátak. Fyrirhugað æskulýðsblað má eigi koma út sjaldn- ar en einu sinni i mánuði, lielzt oftar, og það þarf að standa föstum fótum hvað útbreiðslu snertir og fjárhag. Sökum mikilvægi þess málstaðar, sem það berst fyrir, þyrfti það von bráðar að verða útbreidd- asta blað landsins. Alþýðuæska íslands er voldug, og slíkt ætti að vera auðunnið, er hún tekur höndum saman. Þekki liún ekki enn til fulls mátt sinn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.