Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 74

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 74
154 SKINFAXI El'nilegur sundmaður. Það má telja færandi í frásögur, að á þessu ári hefir l(i ára gamall drengur í Reykjavík, Ingi Sveinsson, sett fjögur ný met i sundi. Siðasta met sitt setti hann 14. nóvem- ber, í 400 metra bringu- sundi, en þá vegalengd svam hann á 6 mínútum og 39,1 sekúndum. Fyrra metið í þessu sundi var 6 min. 45,6 sek., og átti Ingi það sjálfur. Hefir hann þannig keppt við og sigrað sjálfan sig. Er lik- legt, að vænta megi af honum mikilla afreka í sundi, með auknum þroska og styrk. Ingi Sveinsson er sendi- sveinn við heildverzlun i Reykjavík og iðkar sund i tómstundum sínum. Hann er einn drengj- anna, sem fóru skólaför til Færeyja fyrir tveim- Ingi Sveinsson. ur árum, og einn höfund- ur bókar þeirrar, er drengirnir skrifuðu um ferðina. Geta má þess, að heimsmet í 400 m. bringusundi er 5 mín. 50,2 sek. Þýzkur maður, E. Rademacher, setti það i New Ilaven 1920. Hefir því Tngi nokkuð að keppa við ennþá. Sænskt met er 6 mín. 3,6 sek., en danskt 6 min. 9,5 sek. Bækur. Jón Magnússon: Flúðir. Árið 1925 kom út lítil ljóðabók, llláskógar, eftir Jón Magn- ússon, ungan iðnaðarmann í Reykjavík. Bók þessi vakti meiri alhygli en títt er um byrjunarbækur ungra skálda. 1929 kom önnur ljóðabók frá sama höfundi, Hjarðir, og varð nú ekki um villzt, að hér var gáfað og merkilegt skáld á ferðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.