Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 42

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 42
122 SKINFAXl C. Svedelius: J. U. F. í Svíþjóð. [J. U. F. eða Jordbrukare-ungdomens förbund (1). e. Ung- mennasamband sveitanna) i Svíþjóð er samskonar félagsskap- ur og íslenzku ungniennafélögin, en hefir að ýmsu leyti aðr- ar starfsaðferðir. Þetta er mjög viðtækur félagsskapur og nær yfir öll landbúnaðarhéröð landsins, sunnan frá syðsta odda Skánar, norður í Lappland. Um síðustu áramót voru í sambandinu 508 féliig, með samtals 34.404 félagsmönnum. Árið 1934 voru tekjur sambandsins alls 171.392,93 kr., þar af 09.300,00 kr. opinber styrkur. — Grein sú, sem hér fer á eftir, er útdráttur úr ritgerð eftir formann .1. U. F., C. Sve- delius rektor í Stokkhólmi, og er þýdd úr bæklingi, sem sambandið hefir gefið út.] 1 meirihluta Evrópurikjanna og i Bandaríkjum Norður-Ameriku hefir um allmörg ár verið rekið mjög öflugt ópólilískt skipulagningar- og menningar- starf meðal æskunnar i landbúnaSarhéröðunum. Hef- ir starfsemi þessi notiS verndar og styrks frá slj > i- arvöldum ríkjanna. Takmark lireyfingar þessarar er þaS, aS gera unga syni og dætur sveitanna færari um að taka að sér hlutverk yrkjandans. Kenna. þeim að virða hærra starfið, sem þau erfa eftir foreldra sína. Hvelja þau lil gagnlegrar starfsemi, sem geti verið þeim dýrmæt uppbót fyrir námsmöguleika og skemmtanatækifæri bæjanna. Einangrunin i sveitunum lciðir auðveldlega lil þess, að menn staðna í skoðunum, verða stirðir i hugsun, andhverfir nýjungum og óánægðir með lilveruna. Áhælta og öryggisleysi atvinnunnar lijálpar og til þessa. Það þarf sannarlega létta lund og öruggt vilja- þrek til að óhagstæð tið, sem eyðileggur sprettuna eða stórskemmir uppskeruna, drepi ekki úr mönn- um kjarkinn og fari með starfsgleði þeirra. Menn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.