Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 54

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 54
134 SKINFAXl laga og ungmennafélaga, þar sem liún fór fram á styrk og þátttöku í heimboðsstarfinu. Urðu undirtektir vonum framar frá kvenfélögunum og nokkrar frá ungmennafélögunum. Ennfremur sneri liún sér til ein- stakra manna, bæði hér i Rvík og víðar, og safnað- ist nefndinni þannig rúmar 3000 kr. til heimboðsins. Þar af var frá U.M.F.Í. rúmar 1000 kr., frá kvenfélög- unum nær 1200 kr. og frá Félagi Vestur-Islendinga og einstökum mönnum um 1000 kr. Auk þessa sendi Bifreiðastöð Akureyrar skáldkonunni frían farmiða, sem gilti fyrir hana á öllum áætlunarleiðum stöðvar- innar, og frúin mátti nota eftir vild. Frú Jakobína Johnson kom til Reykjavikur 22. júni og fór aftur 26. september, og dvaldi því um þrjá mánuði á íslandi. Ferðaðist liún allvíða um landið og dvaldi eiiikum í fæðingarsveit sinni, Þingeyjarsýslu, og hér i Reykjavík. Frúin naut, að vonuín, fullrar íslenzkrar gestrisni hvar sem hún kom, og í Þingeyjarsýslu og liér i Reykjavík voru henni haldin vegleg samsæti. Upplestur á kvæðum sínum hafði skáldkonan hér í Reykjavík eitt kvöld, og fékk ágæta aðsókn og við- lökur. Ennfremur las hún upp á Akureyri, lil ágóða fyrir Matthíasar-bókhlöðuna, og féklc húsfylli. Hún ferðaðist og til Austurlandsins og héll ræður og las upp kvæði á samkomum bæði á Egilsstöðum og Hall- ormsslað, og viðar. Frú Jakobina var af mörgum leyst út með gjöfum; þannig heiðruðu stjórnarvöld landsins hana og gáfu henni Munksgaards-útgáfu af gömlum íslenzkumhand- ritum, gersemi mikla, og höfðu allir ráðherrarnir árit- að hana með eigin hendi. Og áður liún fór af íslandi, voru henni gefin hæði íslenzkur peysufatabúningur og skautbúningur. (Mvnd af skáldkonunni í skaut- búningnum mun hafa birzt í Lögbergi, er hún kom vestur). Ennfremur hlaut hún mikið af bókum, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.