Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1935, Page 54

Skinfaxi - 01.12.1935, Page 54
134 SKINFAXl laga og ungmennafélaga, þar sem liún fór fram á styrk og þátttöku í heimboðsstarfinu. Urðu undirtektir vonum framar frá kvenfélögunum og nokkrar frá ungmennafélögunum. Ennfremur sneri liún sér til ein- stakra manna, bæði hér i Rvík og víðar, og safnað- ist nefndinni þannig rúmar 3000 kr. til heimboðsins. Þar af var frá U.M.F.Í. rúmar 1000 kr., frá kvenfélög- unum nær 1200 kr. og frá Félagi Vestur-Islendinga og einstökum mönnum um 1000 kr. Auk þessa sendi Bifreiðastöð Akureyrar skáldkonunni frían farmiða, sem gilti fyrir hana á öllum áætlunarleiðum stöðvar- innar, og frúin mátti nota eftir vild. Frú Jakobína Johnson kom til Reykjavikur 22. júni og fór aftur 26. september, og dvaldi því um þrjá mánuði á íslandi. Ferðaðist liún allvíða um landið og dvaldi eiiikum í fæðingarsveit sinni, Þingeyjarsýslu, og hér i Reykjavík. Frúin naut, að vonuín, fullrar íslenzkrar gestrisni hvar sem hún kom, og í Þingeyjarsýslu og liér i Reykjavík voru henni haldin vegleg samsæti. Upplestur á kvæðum sínum hafði skáldkonan hér í Reykjavík eitt kvöld, og fékk ágæta aðsókn og við- lökur. Ennfremur las hún upp á Akureyri, lil ágóða fyrir Matthíasar-bókhlöðuna, og féklc húsfylli. Hún ferðaðist og til Austurlandsins og héll ræður og las upp kvæði á samkomum bæði á Egilsstöðum og Hall- ormsslað, og viðar. Frú Jakobina var af mörgum leyst út með gjöfum; þannig heiðruðu stjórnarvöld landsins hana og gáfu henni Munksgaards-útgáfu af gömlum íslenzkumhand- ritum, gersemi mikla, og höfðu allir ráðherrarnir árit- að hana með eigin hendi. Og áður liún fór af íslandi, voru henni gefin hæði íslenzkur peysufatabúningur og skautbúningur. (Mvnd af skáldkonunni í skaut- búningnum mun hafa birzt í Lögbergi, er hún kom vestur). Ennfremur hlaut hún mikið af bókum, er

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.