Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 38

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 38
118 SKINFAXI Þar dró liann fyrir sólu. Og nokkrum minútum síðar fóru fyrstu droparnir að gera vart við sig. — Hann er að koma á! Hann er að koma á! hrópaði Kristín gamla með skelfingu í röddinni. Og augna- hvarmarnir voru ekki lengur kipraðir af eldhúsreykn- um, heldur uppglenntir og starandi. Hún hamaðist ennþá meira, stóð enn gleiðara, kreppti hendurnar fastara um hrífuna og heit á jaxlinn. En Halldór skaut fram kröftugu biótsyrði. Eg liafði aidrei Iieyrl neitt þvílikt frá hans munni áður. Þetla voru varnir öreiganna í liinu tilhliðrunarlausa stríði við óvæg náttúruöflin. — En nú dembdist skúrin yfir. Fyrst hæglátir og strjál- ir dropar, en síðan samfelld skvetta. Það var eins og hellt væri úr skjólum yfir okkur í sífellu. — Hætlið að taka saman og flýtið ykkur inn, kall- aði Ilalldór. Málrómurinn var eins og lijá þeim, sem gefa upp alla von og leggja árar i hát. Eg lét ekki segja mér þetla tvisvar, fleygði frá mér hril'unni og hentist heim að hænum. Kristín gamla kom tifandi á eftir; öðru hvoru leit hún við og taut- aði þessi innihaldsríku orð: — Og allt lieyið var þurrt, allt lieyið var þurrt. Þegar hún kom inn, lífgaði liún eldinn með kunn- áttusamlegum handatiltektum, og setti kaffiketilinn á hlóðirnar. Svo settist hún fyrir framan glóðina, stakk höndunum undir strigasvuntuna og varð fjarræn og ömurleg á svipinn, áþekkust litlu og svöngu harni, sem er að hugsa um draum sinn úr heimi lystisemd- anna frá nóttinni, sem leið. Og í hjákátlegri, barnalegri einfeldni söng hún þetta fagra ljóð, sem átti svo vel heima við þurrk dagsins og rigningu, og strið öreiganna. Hún söng það lágt og með skrykkjóttum tónum, og reri:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.