Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 53
SKINFAXI 133 Drengskapur lians, karlmannleg glæsimennska, göf- ugmannlegur skapliiti, hugsjónaþrótlur, og svo öll hin margvíslegu störf Iians, voru slík, að Ungmennafélags- skapurinn á ekki aöra glæsilegri fyrirmynd fyrir unga starfsmenn sína. Merki Tryggva Þórhallssonar var merki íslenzks landbúnaðar, íslenzks sveitalífs og sveitamenningar,ís- lenzkrar ræktunar, íslenzkrar moldar. Hefjum það merki hærra en áður, ungmennafélagar, og skipum okkur þéttar undir það og af meiri röskleik en áður. Það er verðugur minnisvarði Tryggva Þórhallssonar. Heimsókn og liugleiðingar. Eftir Þórhall Bjarnarson. Mér þykir skylt, að minnast heimsóknar skáldkon- unnar frú Jakobinu Johnson, þar sem uppástungan um það, að bjóða henni heim, kom fyrst fram í febr,- hefti Skinfaxa 1934. Var þar stungið upp á, að Lands- samband kvenna, Félag Vestur-íslendinga i Reykja- vík og Ungmennafélag íslands gengjust fyrir heim- boðinu. Komst þessi uppástunga í framkvæmd snemma á árinu 1935, og var þá nefnd skipuð af þess- um þrem félögum og voru í henni: Frá Landssam- bandi kvenna frú Ragnhildur Pétursdóttir, Háteigi, frá Félagi Vestur-lslendinga Hálfdán Eiríksson kaup- maður, Ari Eyjólfsson forstjóri og Aðalbjörg John- son fréttarilari Útvarpsins, og frá U.M.F.Í. frú Guðrún Erlings, Jón Þórðarson kennari og Þórhallur Bjarnar- son prentari. Nefndin átti fund með sér snemma á árinu og kaus frú Guðrúnu Erlings formann nefndar- innar og Hálfdán Eiríksson gjaldkera. Skrifaði nefndin bréf og ávarp til allra kvenfé-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.