Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 21

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 21
SKINFAXI 101 landi, að sjá drukkinn mann, svo alvanalegt, að það þykir ekki tiltökumál. Drykkfelldum mönnum er líka trúað fyrir trúnaðarstöðum þjóðfélagsins. Og drukknum mönnum er látið líðast að liafa sig i frammi á veitingahúsum, dansleikjum og almemium samkomum. Drykkjuskaparóregla á sér jafnvel stað i skólum. Þess væri óskandi, að ungt og uppvaxandi fólk færi að líla á þetta, eins og börnin i Spörtu litu á drukknu mennina, sem þeim voru sýndir. Börnin sáu, að svona mættu siðaðir menn ekki liaga sér. Eins ættu uppvaxandi ungmenni að líta á óregluna hér á landi. Þvi miður er það liðið, og litið að því fund- ið, að menn drekki um of, þótt það sé í raun og veru lil vanvirðu fyrir alla parta. Þetta orsakast af, að siðmenning okkar íslendinga er miklu veigaminni, en oft er gumað af. Ymsar aðrar þjóðir eru hófsamari og liáttprúðari, og gera meiri kröfur en við. Það má ferðast vikum saman um ýms Evrópulönd, þar sem nóg er af ódýru víni og öli á boðstólum, án þess að sjá ölvaðan mann á almannafæri, nema mjög sjaldan. Það er ekki af þvi, að menn neiti sér um áfengi, heldur vegna þcss, að fólkið gerir strangari lcröfur um framkomu í dag- legu lifi, heldur er hér á sér stað. íslenzkur mennta- maður, vandaður og bindindissinnaður, sem stundaði allt sitt háskólanám i París, hefir sagt mér, að liann hafi aldrei séð þar drukkinn stúdent. Ekki af því, að franskir slúdentar séu bindindismenn, heldur af því, að þeir eru í þessari grein svo siðlátir, að þeir myndu l'yrirverða sig fyrir að kunna sér ekki hóf. Því miður eiga íslenzkir námsmenn langt i land í þessu tilliti. Það þýðir lílið að setja ströng lög um notkun áfeng- is, þegar siðferðiskröfurnar vantar. Vínmálið er menn- ingarmál. Þið, sem ung eruð, gelið unnið mikið að þættu siðferði þjóðarinnar, ef ykkur er ljóst, live of-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.