Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 79

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 79
SKINFAXl 159 er og vill íá hana til að sættast við sig, þar sem hann geti sannfært liana um sakleysi sitt. Hún hræðist almannaróminn, svo að leiðir þeirra hljóta uð skiljast. En fórn þessara elsk- enda verður gagnkvæm, því að Hrafnhildur gengur að eiga Jón í Braut, andstyggilegan nirfil, sem ekkert hefir annað tit síns ágætis en það, að vera bezti fjármaður sveitarinnar. Hún gerir það til þess að geta séð farborða geðveikum bróður sínum. („Já, þetta getur allt verið mjög raunalegt stundum.“) — Ósamlyndi fjölskyldanna í Grashaga vex svo, að Sverrir hrökklast þaðan burt og kaupir niðurnídda kotjörð af bónda, sem hefir lagt árar i bát við búskapinn og flýr nú á mölina í Reykjavík. —■ Sagan endar vel að því leyti að samkomulag þeirra Sverris og Ragnheiðar virðist fara batnandi. Þannig er gangur sögunnar í fáum orðum, en í henni er getið margra fleiri persóna og alburða. Spaugileg er t. d. frá- sögnin um það, þegar kýrnar héldu fund í samkomuhúsinu nóttina áður en átti að verða ungmenafélags-„ball“(!) Þessi sunnlenzka sveitalífslýsing er nýtt innlegg í bók- menntir íslendinga, þvi að til þessa hefir Suðurlands og Sunn- lendinga mjög lítið gætt í íslenzkri skáldsagnagerð. Stillinn er fjörlegur og frásögnin viða skemmtileg. Bæði persónum og staðháttum er svo lýst, að þau hljóta að standa lesandanum mjög ljóslega fyrir hugskotssjónum. Sögulokin gefa fyrirlieit um framhald. Lesendur bíða með eftirvæntingu frásagnarinnar um það, hvernig þeim Sverri og Ragnheiði farnast í Brjóskholti, svo og hvað verður um hin- ar aðalpersónurnar. — Að lokum ein lítil, góðlátleg bending: Menn ættu ekki að láta upphafið á bókum Guðmundar Daníelssonar fæla sig i'rá að lesa þær, því að þá færist þeim líkt og ferðalanginum, sem slcrifaði i dagbók sína, þegar fyrsti íhúinn í þorpi einu hafði orðið á vegi hans: „íbúarnir hér eru rauðhærðir og kiðfættir"! Leifur Haraldsson. Færeyskar bækur. Kennarafélagið í Færeyjum hefir gefið út tvær kennslu- bækur í ár: „Föroyskar aftursagnir“, og „Dýralæra f“, eftir Miklcjal Dánjalsson á Ryggi. Mikkjal er þjóðskáld, og eiga líklega fáar þjóðir jafnskáhllega og vel skrifaða kennslubók í dýrafræði og bók hans er. Auk þess er hún vel prentuð, með mörgum myndum, og hefir höf. teiknað sumar þeirra. Bókmenntafélagið „Varðin“ er að gefa út þrjú skáldrit:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.