Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 60

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 60
140 SKINFAXI lítill trjágarður. Hann er framan við bæinn Kirkjubóls- sel, sem er innsti bær eystra megin fjarðarins. Við sjáum, að þarna befir ötul og græðandi hönd verið að verki. Þelta er trjágarðurinn iians Arnleifs Þórðarson- ar í Ivirkjubólsseli.--- Ungmennafélögin hafa frá uppbafi sinna vega, tal- ið það eilt af aðalmálum sínum, að „klæða landið“ og bæta á þann veg fyrir syndir feðranna. Sú bugsjón er stórkostleg og fögur, en margir munu til moldar bniga, áður því starfi er lokið. Það virðist líka svo,. að ungmennafélögin hafi að verulegu leyti glatað trúnni á möguleikana til framkvæmda i þessu máli. En þeir eru til. Mér er nær að halda, að þau bafi ekki kunnað þá list, að byrja smátl, en vaxa í starfinu á þessu sviði. U. M. F. geta áreiðanlega veitt þessn máli sterkara lið en þau Iiafa gert, án mikils kostnaðar, aðeins el' áliuginn er nógu almennur innan félaganna. Einliver hin mesta lieimilisprýði er trjá- og blóma- garðar, vel liirtir og smekklega útbúnir. Trjágarðar eru nú á merkilega fáum heimilum, þrátt fyrir það þótt U. M. F. liafi talið skógræktina eilt sitt aðalmál. Eftir fá ár gæti verið kominn trjágarður iá hvert einasta heim- ili í landinu, nema þá i kaupstöðum, þar sem lóðirnar eru of dýrar, ])ar sem ungmennafélagi á Iieima, að- eins ef þeir tækju höndum saman og fengju skilið livaða þýðingu það hefir, að gera heimilin fögur, blý og aðlaðandi. Til þess að sanna þetta mál mitt, ætla eg að segja ykkur nánar frá honum Arnleifi Þórðarsyni og garðr- inum hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.