Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 59

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 59
SKINFAXl 139 á sunnudögum og var yfirleitt starfað með áhuga. Heyrt hefi eg að að minnsta kosti á einu lieimili, hafi Iveir piltar komið upp sundlaug og œft sig þar. Þannig er áhuginn vakinn. Mér er þetta sérstaklega gleðiefni, vegna þess, að sá ;sem hrynti málinu í framkvæmd, var aðeins 12 ára drengur. Það sannar mér, hve mildum kröftum liinir ungu í landinu hafa yfir að ráða og livers má vænta af þeim í framtiðinni. Eg vona, að Unnsteini Stefáns- syni endist líf og heilsa, til þess að berjast fyrir fleiri nauðsynjamálum í framtíðinni. Eg vona einnig, að til séu margir jafnokar Unnsteins i hverju ungmennafélagi, og að þeir liggi ekki á liði sínu. Skúli Þorsteinsson. Heimilisprýði. Stöðvarfjörður heitir lilill fjörður. Ilann skerst inn í austurströnd Islands. Þórhaddur enn gamli hofgoði i Þrándlieimi á Mæri nam þar land. Þórhaddur lagði Mærina-helgi á allan fjörðinn og lét engu torlýna, nema kvikfé heimilu. Hann reisti bæ sinn að Stöð, sem er nú innra býlið fyrir botni fjarðarins, hitt lieitir Óseyri. Á fellur eftir miðjum dalnum og við ós henn- ar stendur bærinn Óseyri, umhverfis bæinn er nú slétt og fallegt tún, en þar var fyrir fáum árum bithagi. Þarna við þenna lilla fjörð hefir fólk fæðzt og dáið, giaðzt og hryggzt, hver haft sina byrði að bera. Það hefir unnið sín störf, sum vel og sum illa, eins og geng- ux*. — Ef við lítum yfir byggðina og virðum fyrir okkur mannanna verk, þá mun fljótt vekja athygli okkar dá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.