Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 18

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 18
98 SKINFAXI Kaffi, tóbak og áfengi. (Otvarpserindi fyrir skólabörn, 14. nóv. ’33). Eftir dr G. Claessen. (Skinfaxa hefir borizt áskorun frá ársþingi HéraSssambands- ins Skarphéöins, um að birta erindi þetta. Hefir höfundur- inn sýnt Skinf. þá vinsemd, a@ leyfa honum aö birla það). Eg liefi ætlað sérstaka kvöldstund til þess að ræða við ykkur um kaffi, tóbak og áfengi. Þessi efni inni- halda skaðleg efni, ef neytt er ólióflega. Kaffi er reyndar bættulítið, en tóbak varatamara; og allir vita, að vínið getur gert menn að aumingjum, ef illa er með það farið,þótt hófleg vínnautn sé á liinn bóginn mörgum aðeins til hressingar og ánægju. En eðli og álirif þessara efna hafa órðið til þess, að menn hafa skipað sér í andvíga flokka um þau, einkum livað snertir notkun áfengis. Það eru til bófsmenn og of- drykkjumenn, bindindismenn, bannmenn og and- banningar, og mörgum hættir lil að fara í nokkrar öfgar, þegar þessi mál ber á góma, eins og t. d. út- varpsumræðurnar um bannlögin l)áru með sér. Það er þvi ckki vandalaust að ræða þessi mál við íslenzka áheyrendur. Eg ætla aðallega að drepa á, hvernig nautn ])essara efna getur samrýmst læknislegum liug- myndum um heilbrigði, og umgengni manna, i sið- uðu þjóðfélagi. Einkum verður vikið að þeim blið- um, sem að æskulýðnum vita. Island hefir að vísu verið hálfgert bannland í mörg ár, en þó bafa l'lest ungmenní liér á landi nokkra hugmynd um áhrif áfengis, sem neytt er i óliófi. Á- fengi hefir þekkzt frá því sögur liófust. Það er ým-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.