Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1935, Side 18

Skinfaxi - 01.12.1935, Side 18
98 SKINFAXI Kaffi, tóbak og áfengi. (Otvarpserindi fyrir skólabörn, 14. nóv. ’33). Eftir dr G. Claessen. (Skinfaxa hefir borizt áskorun frá ársþingi HéraSssambands- ins Skarphéöins, um að birta erindi þetta. Hefir höfundur- inn sýnt Skinf. þá vinsemd, a@ leyfa honum aö birla það). Eg liefi ætlað sérstaka kvöldstund til þess að ræða við ykkur um kaffi, tóbak og áfengi. Þessi efni inni- halda skaðleg efni, ef neytt er ólióflega. Kaffi er reyndar bættulítið, en tóbak varatamara; og allir vita, að vínið getur gert menn að aumingjum, ef illa er með það farið,þótt hófleg vínnautn sé á liinn bóginn mörgum aðeins til hressingar og ánægju. En eðli og álirif þessara efna hafa órðið til þess, að menn hafa skipað sér í andvíga flokka um þau, einkum livað snertir notkun áfengis. Það eru til bófsmenn og of- drykkjumenn, bindindismenn, bannmenn og and- banningar, og mörgum hættir lil að fara í nokkrar öfgar, þegar þessi mál ber á góma, eins og t. d. út- varpsumræðurnar um bannlögin l)áru með sér. Það er þvi ckki vandalaust að ræða þessi mál við íslenzka áheyrendur. Eg ætla aðallega að drepa á, hvernig nautn ])essara efna getur samrýmst læknislegum liug- myndum um heilbrigði, og umgengni manna, i sið- uðu þjóðfélagi. Einkum verður vikið að þeim blið- um, sem að æskulýðnum vita. Island hefir að vísu verið hálfgert bannland í mörg ár, en þó bafa l'lest ungmenní liér á landi nokkra hugmynd um áhrif áfengis, sem neytt er i óliófi. Á- fengi hefir þekkzt frá því sögur liófust. Það er ým-

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.