Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 40

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 40
120 SKINFAXI — Kannske hann liafi gengið upp að hlöðunni? hugsaði eg og hljóp þangað. .Tú, alveg rétt. Þarna sat gamli, útþrælkaði sveitabóndinn undir vesturgafli þessarar dýrmætu hlöðu, sem liafði kostað hann margra ára sparnað og erfiði; þarna sal hann gagn- drepa, i hættu skyrtunni sinni, og svipur hans, sem liafði verið svo harður og ákveðinn þenna dag, var nú hljúgur og ópersónulegur, og það hrundu stór tár jafnl og þétt af augum hans, og runnu saman við regn dagsins. í taumlausri angist grét hann yfir sínum nýjustu vonbrigðum, sínum nýjasta ósigri, og þó liafði líf lians verið eilíf vonbrigði, endalausir ósigrar, takmarkalaus fordæming og útskúfun og þrotlaus kvöl. En er þá ekkert lietra til? — — E1da r. (Höfundur kvæðisins er 15 ára gamall). Þaö er haust og húm yfir lönduin og harmur i liverri sál, og bárurnar kveða kvæöi um kvikandi töfrabál. Nú horfi ég einn í eldinn — örlagadjúpið hlær. Nú lyftast löndin úr luifi og lífsjirá i brjósti siær. Það er haust og húm yfir löndum og liellculdi nístir blóm. É(t uni við eldinn bjarta, þó öldin sé myrk og tóm. Ég veil eigi hvers ég kvíði, né hvar ég staddur er. Ég heyrði siðasta sönginn, frá snmri — það bjargar mér.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.