Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 50

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 50
130 SKINFAXI efni. Þau hafa haldið námskeið í jarðrækt, í hirð- ingu skrúðgarða og trjáa, í skógrækt, slátrun, niður- suðu, búreikningahaldi, skýrslugerð, þjóðfélagsfræði, heimilisiðnaði, lijúkrun sjúkra o. m. fl. Samhandið Iiefir og komið á mjög víðtækri námsstarfsemi. Inn- an þess starfa á þriðja liundrað fræðsluhringir, sem kaupa árlega bækur fyrir meira en 14.000 kr. og njóta kring um 5.000 kr. ríkisstyrks á ári. Vissulega þarf bóndinn sérþekkingar við, til þess að geta relcið atvinnu sina. Það stingur í augun, að bændaæskan hefir ekki ráð á, eða telur sig ekki Iiafa haft ráð á, að leita sér almennt þeirrar fjölliliða sér- merintunar, sem starfið heimtar. I öðrum atvinnu- greinum leggja menn á sig langt og kostnaðarsamt nám. Landbúnaðurinn einn heimtar engan lærdóm, — vandlærðasta atvinnugreinin, — og uppgötvast þó næstum daglega ný sannindi og' ný reynsla fæst um kornyrkju, fóðurval, meðferð búpenings, vélar og verlcfæri. Þar geta menn felað í gamlar og troðnar slóðir. Það er verl að veita ])ví athygli, live afarlítill hundraðshluli uppvaxandi sveitaæsku liefir kostað upp á sig jafn ódýru námi og því, sem fæsl í 5—6 mánaða bændaskóla. Ef nokkursslaðar er þörf gagngerðra uml)óta og fræðslu, þá er það hér. En fræðslan á ekki að koma með auglýsingum, uinl)urðarl)réfum, ávörpum og pés- um. Árangur slíks er sára lítill. En látið unglingana snemma á aldri eignast sína eigin reynslu og gera sínar eigin uppgötvanir, í sjálfstæðu slarfi innan vé- banda heimilisins, um leið og ]>eir njóta leiðheininga vel lærðs ráðunauts og fá skýringar hans, svör og hvatningar, og þér kynnizt persónulegri tileinkun sér- þekkingarinnar. Um leið er áhuginn vakinn á áhrifa- mikinn hátt. Hin sálfræðilegu tök J. U. F. á verkefni sínn eru þau, að láta hugsjón og framkvæmd fylgjast að í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.