Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Síða 50

Skinfaxi - 01.12.1935, Síða 50
130 SKINFAXI efni. Þau hafa haldið námskeið í jarðrækt, í hirð- ingu skrúðgarða og trjáa, í skógrækt, slátrun, niður- suðu, búreikningahaldi, skýrslugerð, þjóðfélagsfræði, heimilisiðnaði, lijúkrun sjúkra o. m. fl. Samhandið Iiefir og komið á mjög víðtækri námsstarfsemi. Inn- an þess starfa á þriðja liundrað fræðsluhringir, sem kaupa árlega bækur fyrir meira en 14.000 kr. og njóta kring um 5.000 kr. ríkisstyrks á ári. Vissulega þarf bóndinn sérþekkingar við, til þess að geta relcið atvinnu sina. Það stingur í augun, að bændaæskan hefir ekki ráð á, eða telur sig ekki Iiafa haft ráð á, að leita sér almennt þeirrar fjölliliða sér- merintunar, sem starfið heimtar. I öðrum atvinnu- greinum leggja menn á sig langt og kostnaðarsamt nám. Landbúnaðurinn einn heimtar engan lærdóm, — vandlærðasta atvinnugreinin, — og uppgötvast þó næstum daglega ný sannindi og' ný reynsla fæst um kornyrkju, fóðurval, meðferð búpenings, vélar og verlcfæri. Þar geta menn felað í gamlar og troðnar slóðir. Það er verl að veita ])ví athygli, live afarlítill hundraðshluli uppvaxandi sveitaæsku liefir kostað upp á sig jafn ódýru námi og því, sem fæsl í 5—6 mánaða bændaskóla. Ef nokkursslaðar er þörf gagngerðra uml)óta og fræðslu, þá er það hér. En fræðslan á ekki að koma með auglýsingum, uinl)urðarl)réfum, ávörpum og pés- um. Árangur slíks er sára lítill. En látið unglingana snemma á aldri eignast sína eigin reynslu og gera sínar eigin uppgötvanir, í sjálfstæðu slarfi innan vé- banda heimilisins, um leið og ]>eir njóta leiðheininga vel lærðs ráðunauts og fá skýringar hans, svör og hvatningar, og þér kynnizt persónulegri tileinkun sér- þekkingarinnar. Um leið er áhuginn vakinn á áhrifa- mikinn hátt. Hin sálfræðilegu tök J. U. F. á verkefni sínn eru þau, að láta hugsjón og framkvæmd fylgjast að í

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.