Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 6
86
SKINFAXI
]>ar eru margar smáplöntur, sem sjást illa og er þvi
hættvið að væru troðnar niður. — Þrastaskógur grænk-
ar mjög fljótt og miklu fyr en skógurinn fyrir utan.
En af liverju er Þrastaskógur svona miklu fallegri
og fjölskrúðugri en skógurinn utan við? Þessu er
fljótsvarað: Þrastaskógur er vel hirtur og girtur, svo
að engin skepna getur traðkað liann né hitið.
Enginn getur hugsað sér skemmtilegri sumarkvöld
en í júlimánuði að liggja norður við Álftavatn, í laut,
sem er girl með skógi og prýdd með gróðri. Maður
sér út á Álftavatn, horfir á kvöldroðann speglast í
valninu og hlustar á álftakvak, vængjaþyt í loftinu,
söng í smáfuglum og ótal margt fleira, sem náttúran
skapar manni. Nú stendur maður upp og gengur
spottakorn og hlustar á fuglasönginn og horfir á dýrð
náttúrunnar. Fugl flýgur upp af annarri hverri hríslu,
kannske al' ungum eða eggjum. Maður má ekki snerta
við neinu. liér er maður á friðhelgum slað, þar sem
ekkerl má lireyfa, en maður verður að láta sér nægja
að horfa og skoða. — Ef litið er vfir Álftavatn, gef-
ur að líla marga hóhna, t. d. Álftarliólma eða Arn-
arhóhna (sjá Dýravininn 1905, hls. 57 -58), Vaðeyr-
ina o. fl. Hólmarnir spegla sig i vatninu. Mörg fjöll
sjást í baksýn og ýmsir hæir með iðgræn tún i kring.
Svona er margt kvöldið í Þrastaskógi og miklu, miklu
skemmtilegra. Þelta gætu lmgsa eg flestallir horft á
svo að klukkutimum skipti, því að náttúran er mjög
fjölbreytt ])arna. Sogið rennur í bugðum þarna fram
mcð Þrastaskógi, og margir skógarhöfðar ganga úl í
Álftavatn. Víkurnar, seni myndast við þetta, eru
mjög fallegar, einkum þegar logn er og þær slétlar.
Er þá fagurt að horfa ofan í vatnið og sjá hvernig
bríslurnar spegla sig. Þrastaskógur er mjög smáhæð-
óttur og myndast þar á milli mjög fallegar laulir, all-
ar skógi vaxnar og grösugar, og er logn i þessum