Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 6

Skinfaxi - 01.12.1935, Qupperneq 6
86 SKINFAXI ]>ar eru margar smáplöntur, sem sjást illa og er þvi hættvið að væru troðnar niður. — Þrastaskógur grænk- ar mjög fljótt og miklu fyr en skógurinn fyrir utan. En af liverju er Þrastaskógur svona miklu fallegri og fjölskrúðugri en skógurinn utan við? Þessu er fljótsvarað: Þrastaskógur er vel hirtur og girtur, svo að engin skepna getur traðkað liann né hitið. Enginn getur hugsað sér skemmtilegri sumarkvöld en í júlimánuði að liggja norður við Álftavatn, í laut, sem er girl með skógi og prýdd með gróðri. Maður sér út á Álftavatn, horfir á kvöldroðann speglast í valninu og hlustar á álftakvak, vængjaþyt í loftinu, söng í smáfuglum og ótal margt fleira, sem náttúran skapar manni. Nú stendur maður upp og gengur spottakorn og hlustar á fuglasönginn og horfir á dýrð náttúrunnar. Fugl flýgur upp af annarri hverri hríslu, kannske al' ungum eða eggjum. Maður má ekki snerta við neinu. liér er maður á friðhelgum slað, þar sem ekkerl má lireyfa, en maður verður að láta sér nægja að horfa og skoða. — Ef litið er vfir Álftavatn, gef- ur að líla marga hóhna, t. d. Álftarliólma eða Arn- arhóhna (sjá Dýravininn 1905, hls. 57 -58), Vaðeyr- ina o. fl. Hólmarnir spegla sig i vatninu. Mörg fjöll sjást í baksýn og ýmsir hæir með iðgræn tún i kring. Svona er margt kvöldið í Þrastaskógi og miklu, miklu skemmtilegra. Þelta gætu lmgsa eg flestallir horft á svo að klukkutimum skipti, því að náttúran er mjög fjölbreytt ])arna. Sogið rennur í bugðum þarna fram mcð Þrastaskógi, og margir skógarhöfðar ganga úl í Álftavatn. Víkurnar, seni myndast við þetta, eru mjög fallegar, einkum þegar logn er og þær slétlar. Er þá fagurt að horfa ofan í vatnið og sjá hvernig bríslurnar spegla sig. Þrastaskógur er mjög smáhæð- óttur og myndast þar á milli mjög fallegar laulir, all- ar skógi vaxnar og grösugar, og er logn i þessum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.