Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 30

Skinfaxi - 01.12.1935, Blaðsíða 30
110 SKINFAXL Sennilega væri hægt að fá kennara héraðs- og barna- skólanna, sem leiðbeinendur á þessum mótum. Þessi mót liefðu heilsufarslega, þekkingarlega og uppéldis- lega-þýðingu. Unga fólkið lærði Ijetur að þckkja og skilja umhverfi sitt og líf. t Eg er sannfærður um það, að þótt ekki sæktu marg- ir þessi mót í fyrstu, |)á myndi þeim fljótl fjölga. Þeir sömu kæmu aftur og þá með aðra með sér. Sumir munu nú kannske segja, að unga fólkið, að minnsta kosti í sveitum, vanti tíma, þurfi að sinna iiverdagslegum störfum. Það virðist ef til vill svo fljótt á lilið, en mér er nær að lialda, að þessi mól næðu fijólt þeirri hylli, að unga fólkið fengi og hefði nógan tíma til að sækja þau. Þau yrðu skoðuð sem faslur og sjálfsagður liður í lífi og starfsemi æskunnar. Hið nýstofnaða ungmennasamhand Austfjarða, hef- ir sett lagagrein um það, að slíkt mót sem þetta verði haldið á hverju ári. Eg vona, að það beri gæfu til að hrinda því i framkvæmd, og þá efast eg ekki um ár- angurinn. Skúli Þorsteinsson. Við eldana. Ég sit viö eldana. Óralangt inni í skugganum býr eitthvað, er minnir á von, sem er löngu dáin. Niðdimm og köld bíður nóttin úti lijá glugganum nafnlausra söngva, er fæðast og hverfa í bláinn. Ég læt mig dregma og anda að mér ilmi blómanna, seni nxn í fyrra á sólhlýjum júnidögum, og vagga mér rótt á titrandi öldum ómanna, sem eitt sinn voru brot úr hljómfögrum lögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.