Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.12.1935, Side 61

Skinfaxi - 01.12.1935, Side 61
SKINFAXI 141 Arnleifur Þórðarson hefir aldrei fariö í neinn skóla qinnan en barnaskóla. En hann fór snemma að veita dásemdum náttúrunnar eftirtekt. Blómin í dalnum og skógarkjarrið i hlíðunum átti þar góðan vin, sem vildi skilja líf þess og lífsskilyrði. Hann lærði ótrúlega fljótt, með aðstoð „Flóru Islands“, að þekkja hinar ýmsu •gróðurtegundir umhverfisins. Ilann leilaði einnig að- • loðar góðra manna í þvi efni. Garður Arnleifs Þórðarsonar. Arnleifur er gott dæmi þess hve sjálfsnám getur hjálpað mönnum langt áleiðis. Skólarnir eru ágætir og sjálfsagðir, en nemendur þeirra verða að muna, að það er sjálfsnámið, þegar út í lífið kemur, sem veitir þeim hina sönnu menntun. Fyrir 10 árum byrjaði Arnleifur að gróðursetja hlóm og trjáplöntur í garðinum sinum. Nú eru sum !rén orðin 3% metri á liæð. Þetla var fyrsti trjágarður- inn i byggðarlaginu og svo liðu nokkur ár, að liann var sá eini. En nú á síðasla eða tveimur síðustu árum liafa hætzt við nokkrir garðar, og liefir Arnleifur aðstoðað við suma þeirra.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.