Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.12.1935, Síða 12

Skinfaxi - 01.12.1935, Síða 12
92 SKINFAXI Því byggja oft ættlerar frægustu feðra in fallandi vé. Það leiðir af annarra loftunga að vera, en lítið og ekkert úr sínum lilut gera. Það lækkar. Menn hefjast við bitt, að horfast í augu við liátignir allar og Iiagræða uin sitt. Að skreyta sig glingri frá erlendum álfum er örvasans fávit, en týna sér hálfum. Því tap er Iiverl góðyrði gleymt. En manndáð sú hagsælir heimili og nágrennd, sem Imoss sín fékk geymd.“ Með þessa heilnæmu kenning í huga, að menn vaxi af því andlega, að varðveita og ávaxta erfðagull siít og gersemar, er það engin tímaeyðsla, að rifja upp fyrir sér stulllega í liverju vorar íslenzku erfðir eru einkum fólgnar; ekki til þess, að vér fyllumst broka, beldur til bins, ef verða mætti, að áuka oss skilning á arfleifð vorri og lieilbrigðan metnað vorn. Oss ís- lendingum befir löngum orðið tíðrætt um smæð ætt- lands vors, um mannfæð ])ess og fálækt. Að slá á þann strenginn er fjarri mér að þessu sinni. Hitt er mér hugstæðast, að minna yður á, að vér íslending- ar erum stórauðug þjóð, miklu ríkari en margir vor á fneðal gera sér fulla grein fyrir. Vér emm hlut- bafar í margþætlum og glæsilegum menningararfi. Þau verðbréf vor standa i gulls gildi, hvað sem líð- ur sveiflunum á stormasömum lieimsmarkaðinum. Vér eigum sígildar (klassiskar) fornbókmenntir, jafn snilldarlegar að efnismeðferð, málfærí og mann- lýsingum. Sannur aðalsbragur er þar tíðum á frá- sögniuni, tíguleiki í efnisvali og framsetningu. Hið litilmótlega og sauruga er þar ekki leilt tíl hásætis,

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.