Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1935, Page 33

Skinfaxi - 01.12.1935, Page 33
SKINFAXI 113 sem presturinn skírði, og eitt, sem flutti sig vfir í annan heim, án þess að hljóta sáluhjálplega með- höndlun prestsins. En livar eru þá þessi fjögur börn, sem presturinn sldrði? Ilvers vegna hafa þau yfirgefið slilna foreldra, sem eru í þann veginn að gefast upp í liinni vægðar- lausu baráttu lífsins? —- 0, stúlkurnar mínar eru nú báðar suður i Reykja- vík, í vist hjá góðu fólki. Það er ekki von, að þær vilji hírast i ómyndinni bér lieima, svona menntað- ar stúlkur. — Hún Gunna mín, sem þénar hjá lionuni Jensen kaupmanni, skrifaði mér i fyrravetur, að liún gengi í kvöldskóla, og þar lærir hún mörg gagnleg fræði, blessunin. Og Vala litla eykur sína mennt með leslri góðra bóka, þegar hún liefir frí, og það er víst allra bezta kona, sem liún er lijá. Það er hún ekkjan lians Ólafs með útgerðina. — Það má svo sem marg- an vísdóminn nema í henni Reykjavík. — En synirnir? —• Hann Geiri minn sigldi til Vesturheims, eins og þú veizt. Eg vona, að bann lifi og blómstri eins og kóngsins lausamann, aumingja strákurinn, því að ])að kvað vera golt land þar veslra, og lítið sem ekkerl útsvar. Samt hefir liann ekki skrifað okkur ennþá. — En Irvar er hinn? — Já, hann Þórður? Hann er nú hóndi í næstu sveit og byrjaður að eiga börn. Hann er fátækur, eins og fleiri, greyið, en ef hann hefði ekki gift sig, þá gæli hann átt fríðan pening. — Og Katrín gamla gekk út að glugganum og starði nokkra stund á dimm og regnþrungin skýin, sem svifu hægt og liátíðlega á kvöldhimninum, eins og stór skip, sem sigla breiðu höfin, eitthvað út í bláinn. Augnaráð hennar hvarflaði frá einu til annars, reikandi og dapurt í skeikulu til- gangsleysi dagsins og kulnandi draumum horfinnar æsku. Skjr kvöldsins voru svo óvenjulega yfirþyrm- ~8

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.