Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.12.1935, Page 25

Skinfaxi - 01.12.1935, Page 25
SKINFAXI 105 — sífelldar ræskingar og snýtur, í misjafnlega þokka- lega tóbaksklúta. Neftóbaksmennirnir eru venjulega með svartar nasir og oft útbíaðir af tóbakskornum í framan, og á fatnaði sinum. Almenningi ætti að vera Ijóst, að neftóbaksnotkunin er smánarblettur á þjóð- lífinu. Það er ekki að furða, þótt ungir menn taki í nefið, því kennararnir liafa það fyrir þeim. Kröf- ur um snyrtimennsku eru minni á Islandi, en bjá frændþjóðum okkar erlendis. Eg vona, að þér piltar, sem nú eru að vaxa upp, byrjið aldrei á því, að sjúga tóbak í nefið og verðið föðurbetringar, að þessu leyti. Gamalt fóllc befir baft þá trú, að neftóbak væri hollt fyrir augun. Það eru svo margar kerlingabæk- urnar um livað hollt sé, og óhollt. Þeir, sem hafa þurrk í augum, gela orðið voteygðir í svip, af að taka i nefið; en vitanlega er fjarri því, að neftóbak- ið skerpi sjónina. Mér kemur ekki til hugar annað en, að allur fjöld- inn af mínum ungu tilheyrendum eigi fyrir sér að nota tóbak síðar, i einbverri mynd. Og eg skal ekki amast við því, vegna þess að eg hefi svo lilla trú á að prédika meinlætalíf fyrir ungu fólki. En hafið Iiugfast, að neyta ekki tóbaks á barns- eða unglings- aldri og notið það með hófsemi. Látið sannast, að þið verðið meiri þrifnaðar- og snyrtimenn i þessum efnum, lieldur en fullorðnir menn eru nú á íslandi. Þá komum við að kaffinu. Kaffi má teljasl þjóð- ardrykkur bér á landi. Það er sjálfsagður gestrisnis- voltur, að bera fram kaffi, þegar gesti ber að garði. Og það er mörg húsmóðirin, sem tekur það óstinnt upp, ef ekki er þegið i bollann aftur. Hér á árunum var algengt, að liella kaffinu á undirskálina og sötra það af henni, til þess að eiminn og ilminn af kaff-

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.