Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 4

Náttúrufræðingurinn - 1998, Qupperneq 4
Úrvörn í sókn Þetta tvöfalda hefti Náttúrufræðingsins er óvenjulegt að því leyti að það fjallar aðeins um eitt svæði landsins. Svæðið sem gert er svo hátt undir höfði er í hraununum vestan Hafnarfjarðar allt vestur að Hvassahrauni. Á þessu landsvæði má víða sjá nýleg ummerki um sambýli manns og náttúru og eru þau ekki öll fögur: berskafin hraun, himinháir hraukar brotajárns og nú síðast brennandi sorp neðanjarðar. Þar er líka að finna notalegri mannvistarleifar frá fyrri tíð: bæjartótdr og vörður, fallna brunna og tún- garða, uppsátur og götuslóða. í Náttúrufræðingnum verður þó ekki fjallað um þessi mannanna verk, heldur þau náttúrulegu verðmæti sem enn eru óskemmd og leynast í hraunbollum og fjörulænum, tjörnum og jarðsjó rétt við bæjardyr Hafnfirðinga. Hér er gerð grein fyrir helstu rannsóknum sem fram hafa farið á náttúru svæðisins og ættu að vera forsenda ákvarðanatöku í skipulagi; rannsóknum á hraunum, grunnvatni og á lífríki á sjávar- botni, í fjörum og tjörnum. Hér er líka í fyrsta sinn sagt frá fundi dvergbleikju sem býr á mótum ferskvatns og sjávar við Straum. Nokkur hluti heftisins er helgaður álverinu í Straumsvík. Álframleiðslunni og mengunarvörnum innan verksmiðjunnar eru gerð skil en einnig er skýrt frá opinberu eftirliti með loftmengun, gróðurbreydngum sem vart varð eftir að álverið tók til starfa og rannsóknum á hugsanlegri mengun frá ker- brotum í sjó. Þegar álverið í Straumsvík var reist var þekking á lífríki svæðisins afar takmörkuð og engin reynsla af mengunar- rannsóknum eða vöktun. Reynslan af slíkum rannsókum í Straumsvík getur komið að góðum notum í dag þegar menn eru enn að undirbúa byggingu nýrra iðjuvera í landinu og velja þeim stað Þó nálægð þessa umrædda svæðis við þéttbýli valdi því að það hefur verið og er enn í mikilli hættu, - enda upplagt bygg- ingasvæði og efnisnáma, þá er það þessi sama nálægð sem nú virðist ætla að verða því til bjargar. Segja má að baráttan um friðlýsingu Ás- tjarnar, sem er eini staðurinn þar sem flór- goði verpur á Suðvesturlandi, hafi markað upphaf að stærri landvinningum náttúru- verndar- og údvistarmanna þar syðra. Umhverfis- og útivistarfélagið í Hafnarfirði sem stofnað var í ársbyrjun 1997 hefur nú slegið vörð um allt svæðið og hefur félaginu tekist að snúa vörn í sókn. Með fyrir- lestrum, fræðsluferðum og áróðri hefur tekist að vekja athygli bæjaryfirvalda og almennings á þeim stórkostlegu mögu- leikum sem fólgnir eru í náttúru og sögu þessa svæðis. Vonir standa því til þess að það verði nýtt til údvistar um ókomin ár en ekki til frekari iðnaðaruppbyggingar. Þekking og fræðsla eru lykilorðin. Menn eru tilbúnir að fórna því sem þeir ekki þekkja en eftir að hafa kynnst búsetuminjum í Hraunum, skoðað jarðmyndanir og fræðst um fjölbreytt lífríki svæðisins fá menn aðra tilfinningu fyrir því og fara að virða náttúru þess og þykja vænt um hana. Hafnfirðingar eru lánsamir að eiga slíkt svæði við bæjardyr sínar. íbúar annarra þéttbýlisstaða ættu að taka Áhugahópinn sér til fyrirmyndar og slá skjaldborg um náttúruperlur í nánasta umhverfi sínu. Álfheiður Ingadóttir 162
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.