Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 34

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 34
2. mynd. Dœmigerð botngerð á veiðisvœðunum. Ut frá landi (í forgrunni) er mjótt belti af hraungrýti, en á ytri svceðum er hraunið að miklu leyti hulið seti. Búsvæði dvergbleikjunnar er í gluf- unum sem liggja niður úr grýtta hluta botnsins. Til viðmiðunar má geta þess að steinninn fyrir miðri mynd er um 30 sm á kant. - Typical bottom type in the catchment area. Closest to land is a nar- row zone of lava rocks, whereas in outer areas the lava bottom is mostly covered with sediments. The habitat of dwarf charr is in the rocky zones. For scaling informa- tion the stone in the middle of the picture is approx. 30 cm in diameter. Ljósm./photo: Jóhannes Sturlaugsson. flugur. Mat á mikilvægi fæðugerða byggðist á því að ákvarða hlutfallslegt rúmmál þeirra innbyrðis fyrir hvern físk, sem meðalrúmmál fæðugerðanna var síðan reiknað út frá. NIÐURSTÖÐUR OG UMFjÖLLUN BÚSVÆÐI OG ÚTLIT Dvergbleikju var að finna á báðum fjöru- svæðunum sem athuguð voru í Straumsvík, svo og í tjörn við Gerði og í Brunntjörn (1. mynd). Búsvæði dvergbleikjunnar á þessu svæði er hraunbotninn, en þar dvelja þær niðri í sprungum hraunsins og þeim glufum sem hraungrýtið býður upp á. Mest var af bleikjunni á þröngu belti næst landi, þar sem lítið sem ekkert set er á hraungrýtinu (2. mynd), og var þéttleiki þeirra þar nokkur, upp í 64 bleikjur á 18 m2 veiðisvæði. Lindavatnið býr bleikjunum stöðugt hita- stig, sem er í kringum 4°C árið um kring (1. tafla). Sýrustig vatnsins var hátt og leiðnin var á bilinu 89-244 pS/sm (1. tafla). Auk þess að dvelja í lindavatninu fóru dvergbleikjumar um svæði þar sem sjávar gætti, eins og dýr af sjávaruppruna í fæðu þeirra staðfestu. Aldurssamsetning aflans sýnir að allir ár- gangar dvergbleikju deila sama búsvæði. Þannig fundust á 1-2 m2 blettum allt frá vor- gömlum bleikjum upp í 6 ára gamlar bleikjur, meðal annars kynþroska íiskar komnir fast að hrygningu. Þetta bendir eindregið til þess að hrygningarstöðvar og uppeldisstöðvar dverg- bleikjunnar sé að finna á sömu svæðum. 192
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.