Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 86

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 86
4. mynd. Hraunbunga í um 600 mfjarlœgð frá álverinu. Komnir eru áberandi brunablettir í mosann og krœkilyngið erfarið að auka þekju sína. - Exposed lava at 600 m distance from the aluminium smelter. Burned spots in the mosscarpet and the crowberry is increas- ing its cover. Ljósm./photo: Hörður Kristinsson. um á frálægri hlið. Svipað gerðist með flétturnar; þær drápust og molnuðu smátt og smátt af annarri hlið hraunkambanna, en lítið sá á þeim hinum megin. Mælingar hafa verið gerðar á þessum mismun á frálægri og aðlægri hlið hraunkambanna (Kristinn P. Magnússon 1984, Björn Lárus Örvar 1987). Oft var áberandi að blómjurtir, eins og t.d. melablóm (Cardaminopsis petraea), gátu blómstrað og þrifist vel á stöðum þar sem mosaþemban var nær alsviðin. Þar sem skemmdir voru mestar mynduðust fyrst brunagöt niður í mosaþembuna, svo að úr varð sérkennilegt mynstur (4. mynd), en annars staðar var mosinn svo til horfinn eða sviðinn niður í svörðinn (5. mynd). Breiður af krækilyngi lögðu síðan undir sig það rými sem við þetta skapaðist (6. mynd). Skófirnar sem áður þöktu hraunklappirnar höfðu drepist og molnað af. Voru klappirnar því naktar eftir og gráar eins og væru þær skúraðar (7. mynd). I stel'nu ríkjandi vind- áttar, í SSA frá álverinu (samsvarandi A- geisla í skýrslu flúormarkanefndar 1971), mátti rekja áhrif á mosann um 3 km út í hraunið, en annars staðar greindust vart áhrif nema 1-2 km út frá álverinu. I skýrslu flúormarkanefndar (1971) kom einnig fram að sýnilegar skemmdir á mosa náðu 2,2 km út í hraunið í SSA (snið A) haustið 1971, en skemmra á öðrum sniðum. Ljóst er að gróðurskemmdir umhverfis ál- verið eru mun meiri en ella væri vegna þess hversu mikið er af hraunum í nágrenni þess. Aðalgróður hraunsins eru mosar og fléttur, sem eru mun viðkvæmari en annar gróður. Áhrif á mosann eru sýnileg miklu lengra út í hraunið en skemmdir á lyngi. Á móti kemur að mest af hrauninu við hlið álversins (Kapellu- hrauni) hefur verið eyðilagt með gjallnámi, og því eru gróðurskemmdir af völdum loftmeng- unar ekki eins sýnileg og annars hefði verið. Aðeins við norðausturhom verksmiðjunnar var eldra hraun (Hellnahraun) sem náði óskert alla leið að Reykjanesbrautinni, sem liggur við hlið hennar. Þar voru því krækilyngsbreið- urnar, sem voru afleiðing gróðurbreytinganna, mest áberandi (6. mynd). 244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.