Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 114

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 114
LANDSIG OG STRANDROF Ströndin á Suðvesturlandi er almennt að síga, en þó er á því viss óregla. Þetta er hægfara og lítið landsig, sem tengist annars vegar landrekshreyfingum og hins vegar eldvirkni svæðisins. Þessir tveir þættir vinna þannig: Höggunarhreyfingar land- reksins valda því að stöku sinnum hrökkva til berggrunnsblokkir sem eru afmarkaðar af sprungum. Þær síga eða lyftast eftir atvikum og getur þá munað miklu, mörgum metrum, á hæðarstöðu þeirra fyrir og eftir. Skrið jarð- skorpuflekanna burt frá landreksásnum stefnir þeim út á meira dýpi, í átt að kólnandi umhverfi, og hvort tveggja veldur örlitlu landsigi, millimetrabrotum á ári. Megin- þáttur landsigsins er hins vegar jafnan talinn vera tengdur eldvirkninni. Þvf háttar þannig til að þegar bergkvikan berst upp á yfirborðið og hleðst þar upp sem hraun eða móbergsfjöll veldur hún auknu fargi á skorpu- flekann. Uppbygging jarðlagastaflans hefur þannig tilhneigingu til að pressa flekana niður, þar eð þeir eru stinnir og á floti á seigfljótandi undirlagi. Nánar má lesa um orsakir þessar í áðurtilvitnaðri grein (Páll Imsland 1992). Þessi síðasti þáttur gæti á Straumsvíkursvæðinu numið 1-3 mm á ári aðjafnaði, eða um 2 cm á 10 árum, 20 cm á öld o.s.frv. Af þessu sést að ekki er líklegt að landsig á Straumsvíkursvæðinu valdi miklum vanda- málum. Hinu má samt ekki gleyma aðlandsigið hefur afleiðingar sem í samspili við sigið sjálft gætu aukið á áhrifin. Þessar afleiðingar eru aukin áhrif strandrofs. Þar sem ströndin sígur á sjórinn smám saman greiðari leið inn á landið og hefur meiri möguleika á að valda rofí og öðrum usla á strandsvæðinu. Engin töluleg gögn liggja fyrir um afköst strandrofs á svæðinu. Hin hljóða vá á ströndinni er greinilega til staðar á Straumsvíkursvæðinu, en í óþekktum mæli. HEIMILDIR Guðrún Larsen 1996. Gjóskutímatal og gjósku- lög frá tíma norræns landnáms á Islandi. í: Guðrún Ása Grímsdóttir (ritstj.), Um land- nám á Islandi. Vísindafélag Islendinga, Ráð- stefnurit 5. 81-106. Klein, F.W., Páll Einarsson & Wyss, M. 1973. Microearthquakes on the Mid-Atlantic Plate Boundary on the Reykjanes Peninsula in Ice- land. Journal of Geophysical Research 78, 23. 5084-5099. Kristján Eldjárn 1957. Kapelluhraun og Kapellu- lág. Árbók Hins íslenska fomleifafélags 1955- 1956. 5-34. Kristján Sæmundsson & Sigmundur Einarsson 1980. Jarðfræðikort af íslandi, blað 3, Suð- vesturland (1:250.000). 2. útgáfa. Náttúru- fræðistofnun Islands & Landmælingar Islands, Reykjavík. Magnús Á. Sigurgeirsson 1995. Yngra-Stampa- gosið á Reykjanesi. Náttúrufræðingurinn 64. 211-230. Páll Halldórsson 1992. Um jarðskjálftasvæði Suðurlands. Árbók VFÍ 1991/92, 4. 226-239. Páll Imsland 1985. Ur þróunarsögu jarðskorp- unnar við sunnanverðan Faxaflóa, sprungu- myndunarsaga. Náttúrufræðingurinn 54. 63- 76. Páll Imsland 1992. Strandflóð við Suðvestur- land. Um tíðni þeirra og hugsanlegar orsakir. Árbók VFÍ 1991/92, 4. 276-302. Páll Imsland & Þorleifur Einarsson 1991. Sjávar- flóð á Eyrarbakka og Stokkseyri. Um tíðni þeirra og orsakir og rannsóknir á strandjarð- fræði hérlendis. Raunvísindastofnun Háskól- ans RH-01-91.71 bls. Sigmundur Einarsson, Haukur Jóhannesson & Árný Erla Sveinbjörnsdóttir 1991. Krísu- víkureldar II. Kapelluhraun og gátan um aldur Hellnahrauns. Jökull 41.61-78. Storm, Gustav 1888 (bjó til útgáfu). Islandske Annaler indtil 1578. Norsk historisk kilde- skriftfond, Gröndahl & Spns Bogtrykkeri, Christiania. 667 bls. Trausti Jónsson 1980. Ofviðri og ofvirða- rannsóknir. Utvarpserindi frá haustinu 1980 prentað í Ægi 74, 7, 1981.363-371. Trausti Jónsson 1981. Hitt og þelta um ofviðri. Veðrið 21,2 (1978 árg.). 64-70. SUMMARY Natural hazards IN THE StRAUMSVÍKAREA No thorough study of the natural processes that could threaten the aluminium plant at 272
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.