Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 72

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 72
3. mynd. Barrar htfðir um borð í skip. - Rolling ingot loaded onboard a ship in Straumsvík. Ljósm./photo: Sigurður S. Jónsson (SSJ-ljósmyndir). blandofni yfir í biðofn. Biðofn tekur einnig 35 tonn og er notaður til að hreinsa álið frekar. Það er gert í tveim áföngum: gas- hreinsun og biðtíma. I gashreinsun er blöndu af argoni og klór blásið í gegnum álið í 60 mín. Til þess er notaður dreifihaus sem snýst 300 snúninga á mínútu niðri við botn of'nsins. Vegna snúningsins myndast örlitlar gasbólur, sem dreifast um allan ofninn áður en þær fljóta upp á yfirborð hans. Hreinsunin verður bæði vegna þess að gasbólurnar rífa með sér smáagnir sem verða á vegi þeirra og flytja þær upp á yfirborðið og við það að klórið gengur í efnasambönd við natríum og vetni, sem hafa óæskileg áhrif á barrana. Afgasið sem kemur frá þessari hreinsun er aðallega argon. Klórið helur að mestu um- breyst í A1C13, sem er sogað burt með argon- loftinu og tlutt í hreinsistöð þar sem það er leitt í gegnum mjög mikið vatn (12 1/sek). í vatnið er bætt vítissódalausn. Við þessa hreinsun myndast álhydroxíð og salt skv. eftirfarandi jöfnum: A1C13 + 3H,0 = Al(OH), + 3HC1 HCl + NaOH = NaCl + H,0 Vítissódinn þjónar þeim tilgangi að halda sýrustigi frárennslisins innan æskilegra marka, þ.e. á bilinu pH 3-11. ■ BIÐTÍMI Eflir gashreinsun eru gjall og óhreinindi fleytt ol'an af álinu og biðtími hefst. Þá er reynt að hreyfa ekki við álinu í 60 mín., til þess að þungar agnir setjist til á botni ofnsins. í lok biðtíma er bætt út í ofninn komsmækkunarefni sem er gert úr ál-títan-bór blöndu. Þetta hefur þau áhrif, þegar álið storknar, að kornagerð verður mjög fín og einsleit. ■ STEYPA Nú er ofninn tilbúinn til að steypa. Honum er lyft og álið rennur í steypumótin. A leiðinni 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.