Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 65

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 65
Framleiðsla hrááls JÓN HJALTALÍN STEFÁNSSON ÁI er þriðja algengasta frumefni jarðskorpunnar, á eftir súrefni og kísli, og myndar um 8% hennar. Þrátt fyrir það var ál óþekkt þar til fyrir um það bil 160 árum, og stafar það af því hversu ríka tilhneigingu ál hefur til að bindast súrefni og hversu eifitt er að skilja það frá súrefni. rið 1886 var fundin upp aðferð sú sem nú er einráð við framleiðslu áls (Hall-Héroult aðferðin). Byggist hún á því að leysa áloxíð, öðru nafni súrál, upp í bráðnu krýólíti við 960° og vinna síðan ál úr bráðinni með rafgreiningu. Bráðið krýólít með uppleystu súráli kallast raflausn. Krýólít er samsett úr natríum- og áltlúoríðsamböndum. Rafgrein- ingin fer fram í kerum, sem klædd eru eld- föstum efnum og kolablokkum, og mynda þau bakskautið. Forskautshlutinn er mynd- aður af kolablokkum (forskautum) sem dýft er ofan í raflausnina. Fyrir áhrif straums klofnar súrálið í raflausninni í ál, sem safnast við bakskautið (botninn), og súrefni, sem Jón Hjaltalín Stefánsson (f. 1945) lauk prófi í eðlisverkfræði frá NTH í Þrándheimi 1969 og prófi í rekstrar- og viðskiptagreinum frá endur- menntunardeild Háskóla íslands 1991. Hann var aðstoðarverkfræðingur við NTH 1969-1970 og stundakennari við Háskóla íslands 1972-1974. Hann starfaði sem verkfræðingur hjá ISAL 1970- 1989, var forstöðumaður kerrekstrardeildar hjá Leichtmetall GmbH í Essen, Þýskalandi, 1980 og hjá ISAL 1981-86. Hann hefur verið deildarstjóri rafgreiningar þar frá 1987. Náttúrufræðingurinn 67 (3—4), bls. 223-227, 1998. brennur með kolefni forskautanna og myndar lofttegundina koltvíildi. Megin- efnabreytingin í kerunum er sem hér segir: 2Al203(leyst)+3C(fast)=4Al(fljót.)+3C02(gas) [1] þar sem álið fellur til botns í kerunum. Hins vegar leysist hluti álsins upp í rallausninni og flyst til þannig að það kann að enduroxast með CO, sem myndast við forskautið samkvæmt eftirfarandi efnabreyt- ingu: 2Al(leyst)+3C0,(gas)=Al,03(leyst)+3C0(gas) [2] Það magn áls sem glatast við þessa efna- breytingu segir til um tapið eða straum- nýtnina í ferlinu og það magn af CO sent myndast. Algengt er að straumnýtni sé um 93%, þ.e. 7% framleidds áls samkvæmt [1] tapast samkvæmt [2]. ■ HRÁEFNI TIL ÁLFRAM- LEIÐSLU OG RAFORKA Súrál er unnið úr bergtegundinni báxíti, sem er víða að finna, einkum í hitabeltislöndum. Súrál er áþekkt hvítum sandi eða mjöli, mjög hart efni með mikið yfirborð. Súrál er ýmist sandkennt eða mjölkennt og fer það eftir því hvers konar báxít er notað og háð útfelling- ar- og þurrkunaraðferð. Álver með þurr- hreinsun nola eingöngu sandkennt súrál sökum þess að yfirborð þess er mun meira á þyngdareiningu, og kemur það til góða við 223
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.