Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 62

Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 62
3. mynd. Krossfiskar eru oft algengir á klapparbotni. Sólstjarnan (Solaster endecaj er fallegt dýr með 7 til 13 arma. - Starfish are often common on rocky bottoms. Solaster endeca is a beautiful echinoderm, with 7—13 arms. Ljósm./photo: Pálmi Dungal. Óhætt er að fullyrða að áhrif kerbrota- gryfju á lífríki á klapparbotni við álverið í Straumsvík eru takmörkuð. Þegar litið var til fjölbreytileika lífríkis á klapparbotni kom í ljós að fjöldi tegunda var svipaður í næsta nágrenni kerbrotagryfjunnar og fjær, en þó var fjöldi áberandi lílill á 6 m dýpi við ker- brotagryfjuna þegar litið var á fjölda tegunda á ljósmyndum. Tegundasamsetn- ing var ennfremur svipuð þegar litið var til svæða nærri og fjarri kerbrotagryfjunni, og flestar tegundir voru ámóta algengar nærri og fjarri kerbrotagryfjunni. Hér voru aðeins könnuð áhrif hugsan- Iegrar mengunar á þéttleika lífvera og teg- undasamsetningu. Ekki var lagt mat á áhrif hugsanlegrar mengunar á einstaklinga eða stofna, en það er vel þekkt að lífverur geta verið undir áhrifum mengandi efna án þess að það sjáist í útbreiðslu þeirra. Höfundi þessa greinarkorns er ekki kunnugt um að mengandi efni hafí verið mæld í lífverum við kerbrotagryfjuna, enda var það ekki til- gangur þeirrar rannsóknar sem hér hefur verið kynnt. ■ ÞAKtCIR Margir lóku þátt í rannsóknunum við Straumsvík og er þeim þökkuð þeirra hlut- deild. Sérstakar þakkir ber að færa áhöfn Míntis RE-3, en skipið fórst við Horna- fjarðarós haustið 1991, og Karli Gunnars- syni sem greindi þörunga og vann við úrvinnslu á myndum. ■ HEIMILDIR Agnar Ingólfsson & Jörundur Svavarsson 1995. Study of marine organisms round a cathode dumping site in Iceland. The Science of the Total Environment 163. 61-92. Anonymous 1987. Skýrsla um starfsemi Hafrannsóknastofnunarinnar 1986. Hafrann- sóknir 37. 1-75. 220
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.