Náttúrufræðingurinn - 1998, Page 42
Hafnarpjörður
- bærinn í hrauninu
Byggð í stórkostlegu hrauni er eitt sérkenna Hafitarfjarðar. Bæjarbúum
hefur því verið vandi á höndum varðandi nýtingu landsins
og skipulagningu þess. Því miður hafa þeim oft verið mislagðar hendur
og margt hefur spillst að óþörfu.
NOKKRAR STAÐREYNDIR UM HaFNARF/ÖRÐ:
- Hafnarfjörður er bœr með vaxtarverki
- Nýtingarstefna hefur verið ríkjandi
- Umhverfismál hafa verið í ólestri
- Hingað tii hefur verðmæti lands verið metið eftir nýtanleika þess.
- Innan bœjarmarkanna eru viðkvœmar náttúruperlur sem ekki verða metnar tiljjár en
munu ávallt verða verðmætari ósnertar en lagðar undir athafnir.
Umhverpisnefnd stofnuð
Eftir síðustu sveitarstjómarkosningar 1994,
var sú ákvörðun tekin að gera umhverfis-
málum hærra undir höfði en gert hafði verið til
þess tíma. I bænum höfðu starfað tvær þriggja
manna nefndir, náttúruvemdamefnd og gróð-
urvemdamefnd. Þær vom sameinaðar í fimm
manna umhverfisnefnd sem þar með fékk vægi
á við aðrar „stórar" nefndir bæjarins. Nefnd-
inni vom falin viðamikil verkefni er m.a.
tengdust náttúruvemdarsvæðum og áætlun í
gróðurvernd í bæjarlandinu, jafnframt þeim
skyldum sem kveðið er á um í lögum unt land-
græðslu og náttúmvemd.
Innan bæjarmarkanna em náttúruperlur í
ríkari mæli en hjá nágrannabyggðunum. Staðir
eins og Astjörn, Straumsvík, Hvaleyrarlón og
Krýsuvík em engan veginn einkamál okkar
Hfifnfirðinga.
Eitt af fyrstu verkum umhverfisnefndar var
að leggja drög að starfsvettvangi fyrir
nefndina til að tryggja henni ákveðinn og
viðurkenndan sess í stjómkerfinu.
ÁSTJÖRN
Eitt af helstu verkefnum umhverfisnefndar var
stofnun fólkvangs umhverfis Ástjörn og var
frá því gengið 1996. Tjömin og næsta
nágrenni hennar var friðlýst skv. náttúm-
vemdarlögum árið 1978 en þau mörk voru
alltof þröng.
200
Straumsvík
Aðalskipulag Hafnaríjarðar 1995-2015 gerir
ráð fyrir að botn Straumsvíkur ásamt Bmnn-
tjöm verði friðland. Umhverfisnefndin leggur
einnig ríka áherslu á að ströndin vestan
Straumsvíkur til Lónakots og áfram í átt að
Kúagerði verði varðveitt og hæfdeg landræma
með henni.
Hvaleyrarlón
Oft hefur verið vegið að þessari náttúru-
perlu bæjarins. - Umhverfisnefnd leggur
þunga áherslu á að það sem eftir stendur al'
lóninu fái að halda sér óspillt, en þar er eina
leiran sem Hafnarfjörður hefur innan bæjar-
markanna.
Efnistökur og námur
Þetta málefni hefur verið í ólestri og er bæjar-
landið stórspillt af þeim sökum. Umhverfis-
nefndin ásamt fyrrverandi bæjarverk-
fræðingi unnu stefnumörkun fyrir vinnslu
jarðefna innan bæjarmarkanna, sem bæjar-
stjóm Hafnarljarðar samþykkti. Meginstefnan
er að fækka efnistökustöðum og hætta
alfarið allri yfirborðsvinnslu á hraunum.
Hafnarfjörður - bœrinn í hrauninu er
orðtak sem bæjarbúar skulu standa vörð um
og vera stoltir af.
Umhverfisnefhd Hafimrfjarðar