Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 121

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 121
gróðurs í hraunsprungum. Fjölbreytilegur gróður vex í tjörninni og næsta nágrenni hennar. í suðausturenda tjarnarinnar vex tjarna- stör (Carex rostrata) á allstóru svæði. í þessum fláka verpir flórgoðinn en hann byggir sér flothreiður, einn íslenskra fugla, og notar m.a. störina til þess. Nokkrar sjaldgæfar plöntur vaxa í tjöminni og má nefna tjarnarlauk (Littorella uni- flora), sem vex á botni hennar, álftalauk (Isoetes echinospora) sem vex að jafnaði á kafi í vatni og sennilega einnig vatnalauk (Isoetes lacustris). Blautasti hluti mýrlendisins er prýddur 1. tafla. Helstu fuglategundir sem sjá má á Ástjörn og í nœsta nágrenni hennar. Um nánari lýsingar á þessum fuglum má t.d. benda á bókina Fuglar á íslandi og öðrum eyjum í Norður-Atlantshafi (Spren Sprensen og Dorete Bloch 1991). Tegund Latneskt heiti Flórgoði Podiceps auritus Álft Cygnus cygnus Grágæs Anser anser Rauðhöfðaönd Anas penelope Urtönd Anas crecca Stokkönd Anas platyrhynchos Skúfönd Aythya fuligula Duggönd Aythya marila Toppönd Mergus serrator Tjaldur Haematobus ostralegus Sandlóa Charadrius hiaticula Heiðlóa Pluvialis apricaria Lóuþræll Calidris alpina Hrossagaukur Gallinago gallinago Jaðrakan Limosa limosa Spói Numenius phaeopus Stelkur Tringa totanus Oðinshani Phalaropus lobatus Hettumáfur Larus ridibundus Sflamáfurur Larus fuscus Bjartmáfur Larus glaucoides Hvítmáfur Larus hyperboreus Svartbakur Larus marinus Kría Sterna paradisaea Þúfutittlingur Anthus pratensis Steindepill Oenanthe oenanthe Skógarþröstur Turdus iliacus hófsóleyarbrúskum (Caltha palustris) á vorin en síðsumars skartar engjarósin (Potentiila palustris) þar dökkrauðu. Burknar eru algengir í hrauninu við Ás- tjörn, t.d. og stóriburkni (Dryopteris filix- mas), fjöllaufungur (Athyrium filix-femina) og þríhyrnuburkni (Thelypteris pheg- opteris) en gróður í hraungjótum líkist annars mjög þeim gróðri sem finnst í skógarbotnum. I móunum vestan við Ástjörn vex blá- toppa (Sesleria albicans), sem er af grasa- ætt og vex víða á holtum á höfuðborgar- svæðinu og suður fyrir Hafnarfjörð en er afar fágæt annars staðar á landinu. Einnig má þar finna gullkoll (An- thyllis vulneraria) og í graslendinu við Stekk má síðsumars sjá stórar breiður af maríuvendi (Gentianella campestris). Um frekari lýsingar á einstaka plöntutegundum vísast til Plöntuhandbókar- innar (Hörður Kristinsson 1986). í lýsingu Garðapresta- kalls frá árinu 1842 er sagt að innan um hraunin og í fjallshlíðum í sókninni hafi vaxið hrís, víðir, einir og lyng. Hrísið óx meðal annars sunnan í Ásfjalli. Hrísið, sem að öllum lílcindum hefur verið ijalldrapi (Betula nana), var notað sem skepnufóður og til eldiviðar og var þegar árið 1842 talað um að eyðing þess væri vandamál (Árni Helgason 1938). FUGLALÍF ÁSTjÖRN VIÐ Við Ástjörn má finna kjörlendi allmargra fugla- tegunda. Nokkrar tegundir verpa þar að staðaldri en Ástjörn er einnig viðkomu- 279
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.