Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 45

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 45
2. mynd. Myndin er tekin við Arnarklett. Hrúðurin stingur kollinum uppúr sjónum áfjöru og þangið breiðir úr sér. Ljósm. Rósa Sigurbergsdóttir. Snemma á öldum var mönnum ljóst að sjávarföllin stæðu á einhvern hátt í sam- bandi við gang tungls og afstöðu þess til jarðar. Löngu seinna setti Isaac Newton (1687) fram svonefnda jafnvægiskenningu sína, þar sem sjávarföllin eru skýrð með samspili aðdráttarkrafta og miðsóknarkrafta. Kenning Newtons lýsir vel taktinum í hinum ýmsu þáttum sjávarfalla, svo sem daglegum, hálfsmánaðarlegum, mánaðarlegum og öðrum lengri sveiflum sem verða vegna breytinga á afstöðu himintungla. Þætti sólar í sjávarföllum á jörðinni er einnig vel lýst í jafnvægiskenningunni. Kenningin skýrirþó ekki sjávarföllin að fullu eins og þau birtast á höfunum. Lóðréttu kraftarnir fá í þeim efnum í raun litlu áorkað. Hreyfikraftakenning Laplace (1775) bætti um betur. Þar er lögð áhersla á hina afleiddu, láréttu flóðkrafta, bylgjuhreyfingar og tregðu. Síðari tíma endurbætur á þessum kenningum tóku mið af snúningi jarðar, þ.e. svigkraftinum, lögun hafsvæða og dýpi, bæði á úthöfunum og inni á flóum og víkum. Þar sem hinar „þving- uðu“ bylgjur sjávarfalla með sinn fast- ákveðna lotutíma blandast „frjálsum" eigin- sveiflum með sveiflutíma sem mótast m.a. af lögun og dýpi viðkomandi hafsvæða, geta sjávarföllin tekið á sig margvíslega mynd og ýmist magnast eða eyðst. I greinarkorni sem þessu er ekki unnt að skýra þessar kenningar ítarlega, en þó skulu hér nefndar jafnflæðilínur, en það eru línur sem sýna þá staði sem hafa flóð og fjöru á sama tíma, og jafnstöðupunktar, sem eru staðir þar sem jafnflæðilínur mætast í einum punkti. I jafnstöðupunktum gætir því ekki flóðs og fjöru en láréttir fallastraumar eru þar aftur stríðir. Sjávarfallabylgjur í úthafinu virðast oft vera framskreiðar bylgjur en vegna land- fræðilegra staðhátta og svigkrafts jarðar sveigir byIgjan af leið og endurvarpast jafn- vel svo úr verður staðbylgja. Við strendur og inni á fjörðum verða þá fallaskipti og straumur minnstur (liggjandi) samhliða flóði og fjöru, sem eru eiginleikar staðbylgju. Úti á rúmsjó, í meira eða minna framskreiðri bylgju, verður straumur aftur mestur nálægt flóði og ljöru. Oftast er þó sein fyrr segir um 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.