Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 122

Náttúrufræðingurinn - 1998, Síða 122
3. mynd. Flórgoðapar á sundi. Ljósm. Jóhann Óli Hilmarsson. staður ýmissa tegunda á leið til og frá landinu, enda er fæðuframboð í tjörninni mikið. Fuglar eru sérhæfðir í búsvæðavali og ákveðnar tegundir eru bundnar við vissar gerðir búsvæða. Almennt má segja að ein meginforsendan fyrir fjölbreyttri varpfugla- fánu á tilteknu svæði sé margbreytileiki í gerð búsvæða. Þótt friðlandið sé lokað allri almennri umferð yfir varptímann (1. maí -15. júlí) er fuglaskoðun með sjónauka möguleg frá jaðarsvæði friðlandsins. Þó svo að fugla- skoðarar séu utan friðlandsmarka verður ætíð að gæta þess að trufla ekki fuglalífið. A Astjörn og í næsta nágrenni hennar má sjá fjölmargar fuglategundir (I. tafla). Nokkrir mjög sjaldgæfir fuglar hafa einnig sést við Astjörn og má þar til nefna trjámáf (Larus philadelphia), sem er amerísk tegund og líkist hettumáfi en er minni og spengilegri, svo og dvergmáf (Larus minutus) og kolþernu (Chlidonias niger) (Arnþór Garðarsson 1979). ■ FLÓRGOÐINN Flórgoðinn er minni en minnstu endur og í varpbúningi með einkennandi gullna eyrnaskúfa á dökku höfðinu (3. mynd). f góðum sjónauka má sjá rauðleitan háls og síður. Flórgoðinn verpir við ferskvötn þar sem hann hefur fæðu og varpstaði við sitt hæfi. Aðalfæða flórgoðans á sumrin er hornsíli og vatnaskordýr. Algengast er að sjá flórgoða kafa eftir æti en þeir tína líka af vatnsborðinu. Flórgoðinn er einstakur meðal íslenskra fugla því hann er algjörlega háður vatnalífi og fer ekki einu sinni á land til að verpa, heldur gerir sér flothreiður sem hann festir í stör eða annan vatnagróður. Flórgoðar ættu að hafa fæðu við sitt hæfi í Ástjörn og vötnum í nágrenninu eins og Urriðakotsvatni og Vífilsstaðavatni, en ákjósanleg varpskilyrði er aðeins að finna í tjarnarstarabreiðunum við Ástjörn og Urriðakotsvatn. Flórgoðinn var áður nefndur sefönd, enda héldu menn að hér væri um önd að ræða. 280
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.