Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 79
p p.n Svæði 1- innan 4,5 km frá Straumsvík
50
45
40
68 70 72 74 7 6 78 80 82 84 86 88 90 02 94 96
50
45
40
35 |
30 |
25 i
20
Svæði 2 - milli 4,5 og 6,5 km
-illllllllllli.lliillil.______
68 69 70 71 72 73 74 75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96
Svæði 3 - milli 6,5 og 15 km
m ■ ll 1111111111 ■ l.l ■.» 111 ■ ■ I - -
68 70 72 74 76 78 80 82 84 86 88 90 92 94 96
Svæði 4 - meira en 50 km frá Straumsvík
40
35
3 0
25
68 70 72 74 76 78 80 82 84
86 88 90
2. mynd. Styrkur flúoríðs
(ppm) í þurrefni í grasi úr
vor- og haustsýnum. Meðal-
gildi á svœði.
greiningar og hefur verið svo síðan.
Kostnaður hefur verið greiddur af ISAL.
Skýrslur um störf nefndarinnar og niður-
stöður allra mælinga voru gefnar út árlega
(t.d. Parity Fluorine Commission 1989). Frá
1993 hafa niðurstöður allra mælinga birst
árlegaí skýrslu (t.d. ISAL 1997).
Til úrvinnslu á niðurstöðum hefur mæli-
punktum verið skipt upp á svæðinu. Svæði 1
er innan 4,5 km radíuss frá álverinu en utan
þynningarsvæðis; svæði 2 er í 4,5-6,5 km
radíus frá álverinu; svæði 3 er í 6,5-15 km
radíus frá álverinu og svæði 4 utan 50 km
radíuss.
Dæmi um niðurstöður mælinga eru sýnd á
2. mynd og er hún tekin úr skýrslu um
flúoríðmælingar í nágrenni ISAL 1996(ISAL
1997, Fluorine investigation in the vicinty of
ISAL. Complete Data from the Laboratories
1996). Myndin sýnir að flúoríðstyrkur í grasi
er nokkurn veginn sá sami og var fyrir
upphaf álvers, þrátt fyrir að framleiðslan hafi
aldrei verið meiri.
Nokkuð góð fylgni hefur verið milli flúor-
íðs í útblæstri frá álverinu (sjá 1. töflu) og
flúoríðmengunar í gróðri í umhverfinu (sjá
dæmi um gras á 2. mynd). Mestur var flúoríð-
styrkur í gróðri um miðjan áttunda áratug-
inn, en eftir það minnkaði hann. Nokkrir
mengunartoppar kornu á árunum milli 1980
237