Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 102

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 102
5. mynd. Beltaskipting gróðurs við Brunntjtírn á klöpp sem hefur um 71° halla. Myndin er tekin á lágfjöru í stórstreymi í júlí 1997. Snið 1, kannað 1979, var staðsett um miðbik myndarinnar. Lóðrétt hæð frá vatnsborði að efri mörkum mosabeltis er um 2 m (sbr. 3. mynd). - Zonation of plants at Brunntjörn on a lava block with 71° inclination from the horizontal. The picture was taken at low spring tide in July 1997. Transect 1 investigated in 1979 was situated in the middle ofthe picture. The vertical distance from the surface of the water to the upper limit of the moss zone is about 2 m (see fig. 3). 1997). Fannst þá m.a. eitt eintak af fjöru- flónni Gammarus duebeni í Brunntjörn. Þessi tegund er dæmigerð fyrir ísalt um- hverfi og hefur aðeins örsjaldan fundist hérlendis í alveg fersku vatni (Agnar Ingólfsson 1977). Fundurinn þarfþóekki að koma svo mjög á óvart, þar sem snerting fersks vatns og sjávar undir Brunntjörn er greinilega náin. Marflær hafa einnig sést í annarri megintjörninni sunnan við Straums- vík, þótt ekki hafi þær verið tegundar- greindar (Jóhannes Sturlaugsson o.fl. 1998). Vafalaust er þar einnig um G. duebeni að ræða. Brynjólfur og félagar fundu einnig vorflugulirfur í Brunntjörn, bæði af tegund- inni Limnephilus affinis og af tegundinni Apatania zonella, sem er algeng í ferksu vatni hérlendis (Gísli M. Gíslason 1981). Töluvert var einnig af rykmýslirfum í Brunn- tjörn. Lirfurnar voru ekki greindar nákvæm- lega, en þær voru augsýnilega af nokkrum tegundum. Nýlega hefur svo komið í ljós að dvergbleikjur hafast við í Brunntjörn (svo og í annarri tjörninni sunnan Straumsvíkur) eins og skýrt er frá annars staðar í þessu riti (Jóhannes Sturlaugsson o.fl. 1998). Við Brunntjörn bíða rannsókna afar áhugaverð viðfangsefni sem snerta vistfræði dýra. LÓN VIÐ LÓNAKOT Tjarnir þessar tvær hafa ekki verið gaum- gæfilega kannaðar. Greinilegt er þó að nokkurra sjávarfalla gætir. Um miðjan júlí 1975 mældist selta í þessum tjörnum 2,8- 5,0%o, sem er gróflega reiknað um tíundi hluti af venjulegri sjávarseltu. Hér nær því sjór greinilega að blandast allnokkuð hinu ferska vatni sem streymir í tjarnirnar. 260
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.