Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 73

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 73
fer það í gegnum síu sem er síðasta skrefið í hreinsuninni. Steypan tekur um 90 mín. og steyptir eru 2-7 barrar í einu, allt að 8 m langir. Steypuvélin er mjög flókinn búnaður og er öllum aðgerðum hennar stjórnað með tölvu. Sem dæmi má nefna að stýra þarf steypuhraða, vatnsmagni til kælingar, hita- stigi í ofni, flæði ofan í hvert mót o.s.frv. Meðan á steypu stendur eru tekin tvenns konar sýni, annars vegar til að geta gefið viðskiptavini nákvæma efnagreiningu og liins vegar til að skoða magn óhreininda í börrunum. ■SÖGUN OG FRAMLEIÐSLUEFTI RLIT Eftir að steypu lýkur eru barrar skoðaðir og athugað hvort þeir standist kröfur við- skiptavinarins að ytri gerð. Síðan fara þeir í stærstu sög landsins og eru sagaðir, vigt- aðir og merktir. Framleiðslueftirlit yfirfer öll sýni og gögn um steypuna og gefur út útilutningsheimild ef allt er eins og á að vera; annars er steypan dæmd í úrgang og fer þá í blandofn til bræðslu. Barrar sem standast prófið eru fluttir niður að Straumsvíkurhöfn og bíða þar næsta skips. Siglt er vikulega til Imming- ham í Englandi og Rotterdam í Hollandi. Þaðan eru barrarnir fluttir með lest eða flutningabflum til viðkomandi verksmiðja. ■ GÆÐA- OG UMHVERFISSTJÓRNUN Kröfur um gæði barra hafa aukist mjög á undanförnum árum þar eð inikil þróun hefur átt sér stað í völsunarverksmiðjunum. Al- pappír verður sífellt þynnri; algengt er að þykktin sé um 6 |im (6 þúsundustu úr millímetra). Það gefur augaleið að ekki þarf stóra ögn eða óhreinindi til að gera gat á svo þunnan pappír. Þessar iniklu kröfur kaupenda til gæða álsins gera það að verkum að öflug gæðastjórnun og strangt gæðaeftirlit er nauðsynlegt. Gæðastjórnun hjá ISAL beinist ekki aðeins að framleiðslunni sjálfri heldur að öllu verklagi innan fyrirtækisins, allt frá pöntun til afhendingar. Markmiðið er að varan sé eins og viðskiptavinurinn vill hafa hana. Haustið 1992 fékk ISAL fyrst vottun um að gæðakerfið stæðist hinn alþjóðlega staðal ISO 9002, og hefur það síðan verið staðfest í þrígang með reglubundinni skoðun erlendra úttektaraðila. í mars 1997 fékk ISAL einnig vottun um að umhverfisstjórnunarkerfi fyrirtækisins stæðist alþjóðlega staðalinn ISO 14001, og er það í fyrsta skipti sem fyrirtæki hér á landi hlýtur slíka vottun. Þetta þýðir að ISAL uppfyllir þær reglur sem gilda á íslandi um mengunarvarnir og hefur stöðugt eftirlit með að svo sé. Mælibúnaður hefur hlotið viðurkenningu óháðra aðila og fyrirtækinu er skylt að leita stöðugt leiða til að draga úr mengun í framtíðinni. ■ HEIMILDIR og ítarefni Abel Engh, T. 1992. Pri nciples of metal refining. Oxford University Press. 473 s. Altenpohl, D. 1982. Aluminium viewed from within. Aluminium Verlag, Dusseldorf. 223 s. Anonymus 1986. Skanaluminium. Solidification Characteristics of aluminium alloys. Universi- tetsforlaget AS. 156 s. Hufnagel, W. 1988. Aluminium Taschenbuch. Aluminium Verlag, Dusseldorf. 1094 s. Lossack E. 1995. StranggieBen. DGM In- formationsgesellschaft mbH. 267 s. Ýmsir höfundar 1992. Álbókin. Iðntæknistofn- un Islands. 125 s. ■ SUMMARY The Cast house process The Cast house is one of two production depart- ments of the Icelandic Aluminiunt Co. Ltd. Here liquid aluminium front the potrooms, is used as raw material for many different products. The main product is rolling ingots which are sold to rolling ntills in the UK, Germany and Switzer- land. The Cast house produces 38 different sizes of ingots and 56 different chemical composi- tions. 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.