Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 103

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 103
6. mynd. Beltaskipting gróðurs við Brunntjörn á klöpp með um 37° halla. Myndin er tekin á lágfjöru í stórstreymi í júlí 1997. Snið 2, kannað 1979, var staðsett um miðhik myndarinnar (sjá 4. mynd). - Zonation of plants at Brunntjörn on a lava block with 37° inclination from the horizontal. The picture was taken at low spring tide in July 1997. Transect 2 investigated in 1979 was situated in the middle of the picture (see fig. 4). í þessum tjörnum reyndist vera mikið af fjöruflóm af tegundinni Gammarus duebeni, sem þekkt er af því að kjósa sér helst lítt salt umhverfi, en þó ekki ósalt, eins og áður er getið. í tjörnunum eru líka lirfur vorflug- unnar Limnephilus affinis, sem algeng er í ísöllu umhverfi, og mikið af lirfum rykmýs sem ekki hafa verið greindar til tegunda. Gróður við þessar tjarnir hefur ekki verið kannaður. Skóf, sem hugsanlega er fjöru- sverta (Verucaria maura), litar grjótið svart. Enga fjöruþörunga var að sjá en einhverjir smásæir þörungar sem vaxa í sjávarfjöru kunna að leynast þarna. N ÁTTÚ RUVERNDARGILDI A Reykjanesskaganum er nokkuð um tjarnir sem svipar til lónanna við Lónakot. Vatnið í þeim er lítið eitt ísalt og sjávarföll eru greini- leg, þótt vatnsborðið sveiflist e.t.v. aðeins um fáa tugi sentímetra. Eitl af einkennis- dýrum þessara tjarna er fjöruflóin (marflóin) Gammarus duebeni. Brunntjörn og hinar sjávarfallatj arnirnar tvær, sem ekki sýna neina íblöndun sjávar, eru hins vegar ein- stæð náttúrufyrirbrigði og eiga ekki sína líka annars staðar í veröldinni svo mér sé kunnugt. Tjarnirnar bjóða m.a. upp á marg- víslegar, afar áhugaverðar rannsóknir, en rannsóknir á þessum tjörnum eru enn nánast á byrjunarstigi. Þarna leynast vísindaleg verðmæti í ríkum mæli. Friðun þessara tjarna er því afar brýn, og mjög vandlega verður að huga að öllum fram- kvæmdum sem kynnu að hafa áhrif á þær. Keflavíkurvegurinn hefur þegar sneitt nokkuð af suðurhluta Brunntjarnar. Senni- lega er mest hætta fólgin í röskun á rennsli ferska vatnsins, t.d. með vegagerð eða öðrum framkvæmdum sunnan Straumsvíkur, 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.