Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 75

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 75
ÞÓR TÓMASSON OG HÖRÐUR ÞORMAR Loftborin MENGUN FRÁ ÁLVERINU í StRAUMSVÍK Við framleiðslu áls myndast meng- andi lofttegundir, einkum flúoríð (F), sem berast út í umhverfið og geta valdið spjöllum á því. Hér á eftir verða raktar helstu orsakir og afleið- ingar loftmengunar frá álverum og greint frá aðferðum til að draga úr eða koma í veg jyrir hana, en á síðari árum hafa orðið miklar framfarir í gerð hreinsibúnaðar fyrir álver og felast þær í svokallaðri þurrhreinsun. jallað verður um loftmengun frá álverinu í Straumsvík og vöktun gróðurs í nágrenni þess og loks _________ gerð grein fyrir helstu niður- stöðum mælinga á flúoríði og brennisteins- díoxíði (SOJ í andrúmslofti á Hvaleyrarholti við Hafnarfjörð. Þór Tómasson (f. 1958) lauk M.S.-prófi í efna- verkfræði frá University of Illinois í Champaign- Urbana árið 1983. Frá 1993 hefur hann starfað hjá mengunarvörnum Hollustuverndar ríkisins og haft umsjón með verkefnum á sviði loftmengunar, stóriðju og hávaða. Hörður Þormar (f. 1933) lauk Dipl.chem.-prófi frá háskólanum í Miinchen, Þýskalandi, 1962. Hann hefur starfað á Iðntæknistofnun, áður Rann- sóknarstofnun iðnaðarins, frá stofnun og hefur þar m.a. séð um efnagreiningu á flúoríði frá Straums- vík og efnagreiningar á brennisteinsdíoxíði í lofti. ■ LOFTMENGUN FRÁ ÁLVERUM A1 er framleitt með rafgreiningu súráls (A1203) í bráðnu krýolíti (Na3AlF6). Við raf- greininguna, sem fer fram við mjög hátt hitastig (um 950°C), eru notuð kolefnis- rafskaut. Súrál klofnar í hreint ál (Al) og súrefni (02). Súrefnið brennir kolefnisraf- skaulið og myndar koldíoxíð (COJ. Þetta má tákna með eftirfarandi efnajöfnu: 2A1203 (í lausn) + 3C(fast) + orka => => 4A1 (fljótandi)+3C02 (gas) Heitt gasið streymir upp úr kerunum og rífur með sér flúorríkt súrálsryk. Raki úr hráefni og andrúmslofti hvarfast við flúoríð og myndar gaskennt vetnisflúoríð (HF). Flúoríð, gaskennt og í ryki, hefur löngum verið talið hætlulegasti mengunarvaldurinn frá álverum og hefur yfirleitt mest áhersla verið lögð á að fylgjast með því. Kolefnisrafskautin brenna og mynda koldíoxíð. Skautanotkunin er háð rekstri keranna og brenna skautin t.d. hraðar ef spenna á kerunum er óregluleg. Skautin innihalda einnig brennistein, sem er auka- efni, og við brunann myndast því brenni- steinsdíoxíð (S02). Gæði kolefnisrafskaut- anna minnka í hlutfalli við aukið brenni- steinsinnihald þeirra. Náttúrufræðingurinn 67 (3-4), bls. 233-240, 1998. 233
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.