Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1998, Blaðsíða 29
7. mynd. Kaldá í Kaldárbotnum sunnan Hafnarfjarðar er lindá, sem hverfur aftur í hraunið og kemur svo fram með öðru vatni niður í Straumsvík. Hún er eins konar yfirfall úr grunnvatnsstraumnum, enda sveiflast vatnsmegin hennar nokkuð, oft 0,5-1 m3/s. Þar eru vatnsból Hafnfirðinga. Áður var trú sumra að Kaldá rynni neðanjarðar út allan Reykjanesskaga og kœmi upp í Reykjanesröst. - The river Kaldá south of Hafnarfjörður is springfed, but desiccates soon in the lavafields, appearing again at the coast in Straumsvík. Its flow depends on the groundwater level, fluctuating in the range 0.5-1 m Vs. It was formerly believed, that Kaldá flowed subterreanously to the tip of the Reykjanes- Peninsula, swelling up in the tidal eddies off the coast. Ljósm./photo: Freysteinn Sigurðsson. kappvöll þann sem valinn hefur verið staður lengst uppi í hrauni. Enn má geta gjalltöku á hraununum og efnistöku víða við Undir- hlíðar, en mikilli vélavinnu getur fylgt olíuleki, rétt eins og bílaböðulshættinum. Skynsamlegra, vatnsvænna, fyrirhyggju- meira og gróðavænlegra, til lengri tíma litið, hefði verið að setja svona starfsemi niður sem næst ströndinni, eða þá alls ekki á þessu auðugusta grunnvatnssvæði við meiriháttar þéttbýli á landinu. Enn eru ekki öll sund lokuð fyrir verndun vatnasviðs Straumsvíkur, en þó verður æ brýnna að koma þar á viðunandi lagi meðan enn er tími til. Grunnvatnið í Straumsvík er einstæð auðlind og raunar ómetanleg. ■ HEIMILDIR Ami Hjartarson, Einar Gunnlaugsson, Freysteinn Sigurðsson, Jón Jónsson & Kristján Sæmundsson 1992. Vatnafarskort, Elliðavatn 1613 III SV-V, 1:25.000. Landmælingar íslands, Orkustofnun, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogsbær, Seltjamamesbær & Reykjavíkurborg. Ami Hjartarson & Freysteinn Sigurðsson 1993. Vatnafarskort, Vífilsfell 1613 III SA-V, 1:25.000. Landmælingar íslands, Orkustofnun, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Kópavogsbær, Seltjamamesbær & Reykjavíkurborg. Freysteinn Sigurðsson 1976. Straumsvíkursvæði. Skýrsla um vatnafræðilega frumkönnun. Orkustofnun (unnið fyrir Islenska álfélagið hf.), OS-JKD-7603. 59 bls. + 25 myndir. Freysteinn Sigurðsson 1985. Jarðvatn og vatnajarðfræði á utanverðum Reykjanesskaga I- 187
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.