Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 119

Náttúrufræðingurinn - 1998, Side 119
/. mynd. Horft til norðvesturs yfirÁstjörn afÁsfjalli. Ljósm. Gunnar Ólafsson. dýpt eru lífsskilyrðin margvísleg og í vatnalíffræðinni er hverju vatni skipt í fjögur lífsvið, en í hverju þeirra eru ákveðnar gerðir lífvera. í vatnsborðinu lifa flotverur, í vatns- bolnum svif- og sundverur og á vatns- botninum botnverur. Loks eru við strendur vatna fjölbreytileg lífsskilyrði og því er lífið hvergi eins fjölskrúðugt og þar. Lífsvið tjarna er allmjög frábrugðið því sem gerist í stöðuvötnum. Skilin milli svif-, botn- og strandlífs eru ekki eins greinileg og í litlum tjörnum nær þetta saman. Reyndar er naumast hægt að ræða um eiginlegt svif í tjörnum vegna þess hve blandað það er lífverum frá botni og við bakka, þar sem meginhluti lífveranna dvelst. Lífsskilyrði tjarna eru einnig ólík skilyrðum stöðuvatna. í tjörnum eru jafnan miklar hitasveiflur sem fylgja dagsveiflum, veðri og árstíðuin. í Iitlum tjörnum getur hitinn á sólríkum sumardögum farið upp í 20-25°C en verið nálægt frostmarki á næturnar. Á vetrum botnfrjósa margar tjarn- ir og sumar þorna upp á sumrum. Tjarnar- bakkar eru oftast nær algrónir niður að vatnsborði, svo að um fjöru er ekki að ræða, og oft er líka belti af stör eða öðrum vot- lendisjurtum í vatninu meðfram bakkanum sem myndaður er af mold og leðju. í tjömum er vanalega eijubotn og mjög oft er hann vaxinn þörungum eða háplöntum, t.d. mara eða nykrum sem leggja stundum undir sig alla tjömina, þekja hana með flotblöðum o.s.frv. Slíkar tjamir em mjög lífríkar og vatnalíf þeirra áhugavert til skoðunar. Sé dýpið í tjörninni meira en 1-2 m er botninn vanalega þakinn kransþörungum og öðmm lágvöxnum jurtuin (kransþömngabelti) (Helgi Hallgríms- son 1979). ■ DÝRALÍF í ÁSTJÖRN Ástjörn ber af hvað dýralíf og gróður snertir; í henni er mikið smádýralíf og fuglalíf er gróskumikið á tjörninni og við hana. Meðal þeirra smádýra sem finnast í tjörninni em: Tjamatíta (Arctocorisa carinata) er vatna- skordýr, brún að ofan en ljós að neðan, um 277
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.